Leita í fréttum mbl.is

Jón Torfason sigrađi á Haustmóti Vinaskákfélagsins

Haustmót Vinaskákfélagsins var haldiđ síđastliđiđ mánudag 2. október kl: 13, í Vin og var glatt á hjalla.

Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák og skákstjóri var Hörđur Jónasson og var mótiđ reiknađ til hrađskákstiga. Mótiđ var ađ ţessu sinni fámennt en góđmennt, en 9 skákmenn tóku ţátt.

Jón Torfason kom sá og sigrađi mótiđ međ 5 vinninga af 6 möguleika. Gaman ađ sjá hann aftur viđ skákborđiđ eftir nokkurt hlé.  đŸ™‚

Í öđru sćti varđ Tómas Ponzi nýr međlimur Vinaskákfélagsins međ 5 vinninga einnig en međ fćrri stig. Í ţriđja sćti varđ Jóhann Valdimarsson einnig nýr félagi Vinaskákfélagsins međ 4 vinninga. Voru verđlaunahafarnir leystir út međ verđlaunum.

Í hléi var bođiđ upp á hiđ landfrćga vöfflukaffi sem Vin er frćgt fyrir.

Lokastađan á Chess-Results.

Kveđja, Hörđur varaforseti.

Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 22
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8766441

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband