Leita í fréttum mbl.is

Mjög gott gengi í gćr á Mön

22104584_10155844067092728_2955235381720873632_o

Mjög vel gekk hjá íslensku skákmönnunum á alţjóđlega mótinu í Mön í gćr. Alls kom 6˝ vinningur í hús í átta skákum í meistaraflokki mótsins. Fimm vinningsskákir og ţrjú jafntefli. Gauti Páll Jónsson (2011) vann ţýska FIDE-meistarann Gerald Low (2262) og Aron Ţór Mai (2038) hafđi betur gegn skoska alţjóđlega meistaranum Stephan Mannion (2320). Auk ţeirra unnu Dagur Ragnarsson (2340), Bárđur Örn Birkisson (2164) og Björn Hólm Birkisson (2023) sínar skákir.

Sumir íslensku skákmannanna spiluđu fótbolta í gćr og í myndinni hér ađ ofan má sjá Bárđ Örn og Alexander Oliver kljást um boltann viđ heimsmeistarann!

Heimsmeistarann er efstur á mótinu međ 6 vinninga. Fimm skákmenn hafa 5˝ vinning. 

Úrslit gćrdagsins í Meistaraflokki

Clipboard04


Stađa íslensku keppendanna

Clipboard05


Tveir Íslendingar taka ţátt í 1. flokki (major). Alexander Oliver Mai (1875) oo Arnar Heiđarsson (1480) gerđu báđir jafntefli í gćr. Sá síđarnefndi viđ skákmann viđ 1805 skákstig! Alexander hefur 3˝ vinning en Arnar hefur 2 vinninga eftir 5 umferđir.

Freyja Birkisdóttir (1332) teflir í 2. flokki (minor). Hún heldur áfram ađ gera góđa hluti. Í gćr gerđi hún jafntefli viđ skákkonu viđ 1724 skákstig. Hún hefur 3 vinning eftir 5 umferđir og er taplaus ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ mun stigahćrri skákmenn í öllum umferđum!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 174
 • Frá upphafi: 8705134

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband