29.9.2017 | 16:08
Vignir Vatnar Stefánsson er hrađskákmeistari TR áriđ 2017
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram miđvikudagskvöldiđ 27.september og voru 26 vaskir skákmenn mćttir í Skákhöllina til ađ takast á viđ skákgyđjuna. Tefldar voru 11 umferđir međ tímamörkunum 4+2. Góđ stemning var á međal ţátttakenda ţar sem margir ungir og efnilegir skákmenn hittu fyrir eldri en ekkert síđur efnilega skákmenn. Stigahćsti keppandinn eini titilhafinn- vann mótiđ nokkuđ örugglega og reynsluboltar af landsbyggđinni komust einnig á pall.
Vignir Vatnar Stefánsson kallar ekki allt ömmu sína ţegar kemur ađ hröđum tilfćrslum taflmanna á reitunum 64. Pilturinn lék viđ hvurn sinn fingur og ţegar stađan á borđinu var ekki líkleg til ađ skila hagnađi ţá beitti hann leifturhrađa til ađ slá andstćđinga sína út af laginu. Ţeir féllu í valinn hver á fćtur öđrum allt ţar til í 7.umferđ er félagsmálafrömuđurinn ađ norđan, Stefán Bergsson, hélt ró sinni í ćsispennandi endatafli og hafđi sigur gegn Vigni Vatnari. Ţađ varđ norđanmanninum til happs ađ Vignir Vatnar missti af máti í 2 undir lokin og eru skákáhugamenn hvattir til ţess ađ kynna sér ţessi skemmtilegu tafllok á fésbókarsíđunni Íslenskir skákmenn (tímabundnir geta stokkiđ beint í mínútu 9:10). Ţetta reyndist eina tapskák Vignis ţví hann vann allar hinar og lauk ţví keppni međ 10 vinninga. TR-ingurinn knái vann ekki ađeins mótiđ heldur tryggđi hann sér um leiđ nafnbótina Hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 2017. Vignir Vatnar skipar sér ţar međ á bekk međ snjöllum meisturum á borđ viđ Friđrik Ólafsson og Guđmund Sigurjónsson.
Bronsverđlaunin komu í hlut hins eitilharđa Magnúsar Pálma Örnólfssonar. Mikill völlur er á Bolvíkingnum um ţessar mundir líkt og eftirtektarverđ framganga hans í nýafstöđnu Haustmóti TR ber vott um. Magnús Pálmi vann átta skákir, gerđi eitt jafntefli en beiđ lćgri hlut fyrir bćđi Vigni og Stefáni. Í skákinni gegn Stefáni varđ Magnúsi Pálma ţađ á ađ leika međ báđum höndum en nýútkomnar skákreglur FIDE taka hart á ţví og ber skákstjóra ađ dćma tap í slíkum tilfellum. Ţessi nýja regla alţjóđa skáksambandsins FIDE er umdeild og mun vafalítiđ reynast mörgum skákmanninum erfiđ viđureignar. Engu ađ síđur er óskandi ađ ađlögun íslenskra skákmanna gangi snurđulaust fyrir sig ţví töluverđ ógleđi fylgir ţví ađ tapa tafli vegna hinna nýju handalögmála. Hvađ sem ţví líđur ţá nćldi Magnús Pálmi sér í 8,5 vinning og virđist ţví vera kominn í áskrift ţetta haustiđ ađ verđlaunapallinum í Skákhöllinni.
Í 4.-6. sćti međ 6,5 vinning röđuđu sér reynsluboltarnir Ögmundur Kristinsson, Ţór Valtýsson og Eiríkur K. Björnsson.
Taflfélag Reykjavíkur ţakkar ţátttakendum fyrir spennandi og drengilega keppni og vonast til ţess ađ sjá sem flesta aftur á einhverjum af ţeim fjölmörgu skákmótum sem framundan eru í vetur.
Úrslit og lokastađa: Chess-Results
Nánar á heimasíđu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 217
- Sl. sólarhring: 264
- Sl. viku: 408
- Frá upphafi: 8772560
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.