Leita í fréttum mbl.is

Síđari hluti Haustmóts SA hafinn - úrslit eftir bókinni

Í gćrkvöldi var tefld fyrsta umferđ af fimm í síđari hluta Haustmóts Skákfélags Akureyrar. Vinningar í ţessum hluta gilda tvöfalt á móti vinningum úr fyrri hlutanum. Lítilsháttar breyting varđ á keppendahópnum og eru tíu keppendur í síđari hlutanum. Úrslitin í gćrkvöldi.

 • Áskell-Sigurđur E         1-0
 • Eymundur-Jón Kristinn     0-1
 • Ólafur-Ulker              1-0
 • Jón Magnússon-Sigurđur A  0-1
 • Smári-Arnar Smári         1-0

Stađan í mótinu er ţá ţessi:

Jón Kristinn 8,5;  Sigurđur A 7;  Áskell 6,5;  Ólafur og Smári 6;  Sigurđur E 3,5; Eymundur og Arnar smári 2,5; Ulker 1,5.

Önnur umferđ síđari hlutans verđur tefld nk. sunnudag, 1. október, og hefst kl. 13. Ţá tefla ţessi:

 • Jón Kristinn og Ólafur
 • Arnarson og Áskell
 • Eiríksson og Smári
 • Arnar Smári og Eymundur
 • Ulker og Jón Magnússon

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 2
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 175
 • Frá upphafi: 8705135

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 146
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband