Leita í fréttum mbl.is

Hörđuvallaskóli og Ölduselsskóli međ brons

Island högstadie 1 (1)

Norđurlandamót grunn- og barnaskólasveita fór fram helgina 22.-24. september ađ Laugm í Sćlingsdal. Fjórar íslenskar sveitir tóku ţátt tvćr í hvorum flokki. Hörđuvallskóli hlaut brons í eldri flokki og Ölduselsskóli í ţeim yngri. Norđmenn komu sáu og sigruđu og fóru heim međ gull í báđum flokkum.

Norđurlandamót grunnskólasveita

Hörđuvallskóli hlaut 13 vinninga í 20 skákum og enduđu í 3. sćti ađeins hársbreidd frá silfrinu. Sverrir Hákonarson fékk flesta vinninga Hörđuvellinga eđa 4 vinninga á fjórđa borđi. 

Norge högstadie

Norska sveitin, Langnes Skole, hlaut 14˝ vinning.

Rimaskóli hlaut 6 vinninga og endađi í fimmta sćti. Arnór Gunnlaugsson fékk flesta vinninga ţeirra eđa 2 vinninga.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Norđurlandamót barnaskólasveita

Island lĺgstadie 2 (1)

Ölduselsskóli hlaut 11 vinninga og bronsiđ. Birgir Logi Steinţórsson fékk flesta vinninga eđa 4 á fjórđa borđi.

Norge prisutdelning 3 (1)

Norska sveitin, Sörashögda skole, varđ efst međ 15 vinninga.

Álfhólsskóli varđ ađeins vinningi frá verđlaunasćti en sveitin hlaut 10 vinninga. Alexander Már Bjarnţórsson stóđ sig best ţeirra en hann hlaut 4 vinninga.

Nánar á Chess-Results.

Mótshaldiđ var í öruggum höndum Stefáns Bergssonar og Omar Salma. Ásdís Bragadóttir sá um undirbúning ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband