Leita í fréttum mbl.is

Levon Aronian sigurvegari Heimsbikarmótsins!

Armeninn Levon Aronian var rétt í ţessu ađ tryggja sér sigur á Heimsbikarmótinu í Tíblísi. Hann kjöldróg kínverska stórmeistarann Ding Liren í bráđabana, 2-0. Skákirnar, sem voru međ atskákstímamörkum, voru frábćrlega tefldar af hálfu Aronian og átti Liren ekki rođ í hann.

 

Levon_Aronian

Ţetta er í annađ skiptiđ sem Aronian ber sigur úr býtum í Heimsbikarmótinu en ţađ gerđi hann einnig áriđ 2005.

Fyrir utan titilinn hlaut Aronian 120 ţúsund Bandaríkjadali í sinn hlut fyrir sigurinn. Ding Liren hlaut 80 ţúsund Bandaríkjadali fyrir sína frammistöđu. 

Ţótt ađ aurinn komi eflaust ađ góđum notum ţá eru kapparnir eflaust enn sáttari viđ ţá stađreynd ađ báđir unnu ţeir sér sćti í Kandídatamótinu sem fer fram í Berlín á nćsta ári. Ţar munu átta sterkustu skákmenn heims keppa um réttinn til ađ skora á Magnus Carlsen í einvígi um heimsmeistaratitilinn.

 

Heimasíđa mótsins

Frábćr umfjöllun Chess.com um bráđabanann


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 8764945

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 174
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband