Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn vann Startmótiđ

jokko_2017_1312347

Ţau óvćntu úrslit urđu á Startmótinu í kvöld, 31. ágúst, ađ Jón nokkur Kr. Ţorgeirsson kom, sá og sigrađi. Alls mćttu 13 keppendur til leiks á ţessu fyrsta móti nýhafinnar skáktíđar, sem nú fer af stađ áf fullum krafti, eins og sjá má hér neđar á síđunni. Jón gerđi einn jafntefli, viđ Áskel - og var skrefinu á undan honum í mark eftir ađ Áskell beiđ lćgri hlut fyrir Andra Frey. Ađrar skákir unnu ţeir kumpánar. Nafnarnir góđkunnu, ásamt áđurnefndum Andra, urđu svo jafnir í ţriđja sćti.

Heildarúrslit:

Jón Kristinn Ţorgeirsson11˝
Áskell Örn Kárason10˝
Andri Freyr Björgvinsson9
Sigurđur Arnarson9
Sigurđur Eiríksson9
Hjörtur Steinbersson8
Haraldur Haraldsson
Karl Egill Steingrímsson
Heiđar Ólafsson
Gabríel Freyr Björnsson
Fannar Breki Kárason2
Arnar Smári Signýjarson2
Stefán Örn Ingvarsson0

Ađ venju markar Startmótiđ upphaf nýs keppnistímabils, eins og nafniđ ber međ sér. Margt er á döfinni, bćđi innan félags og utan og heyrir ţađ til helstu tíđinda ađ ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson munu taka ţátt í Evrópumóti ungmenna sem hefst í Mamaia í Rúmeníu ţriđjudaginn 5. september. Ţeir félagar eru ţegar orđin nokkuđ sjóađir í mótum af ţessu tagi og viđ munum fylgjast spennt međ árangri ţeirra ţar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband