Leita í fréttum mbl.is

Kynningarfundir um nýjar hrađskákreglur og valfrjáls ađildargjöld

Breytingar urđu á hrađskákreglum FIDE 1. júlí. Omar Salama mun halda kynningarfund um nýju reglurnar fimmtudaginn 31. ágúst kl. 17:30. Áćtlađ er ađ kynningarfundinum ljúki um kl. 19:30. Efni um reglurnar verđur dreift til fundargesta. 

Allir skákstjórar eru hvattir til ađ sćkja ţennan fund. Ađ sjálfsögđu er allir áhugasamir skákmenn einnig velkomnir. 

-----------------

Stjórn SÍ stefnir ađ ţví ađ taka upp valfrjáls ađildargjöld ađ Skáksambandinu frá og međ starfsárinu 2017-18.

Kynningarfundur um ţau verđur haldinn í húsnćđi SÍ, fimmtudaginn, 31. ágúst kl. 20:00.Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á ţví ađ sćkja hann. 

Nokkrir punktar um valfrjálsu ađildargjöldin: 

Gjaldiđ yrđi 5.000 kr. á ári. Helmingsafsláttur yrđi fyrir börn (u18), eldri borgara (67+) og öryrkja auk ţess sem fjölskylduafsláttur yrđi veittur (ekki útfćrđur enn). 

Innifaliđ í ađildargjöldunum yrđi: 

  • Tímaritiđ Skák – sem kćmi út 1-2 sinnum á ári – sent heim til félaga
  • Námskeiđ/skemmtikvöld sem verđi haldin ađ lágmarki tvisvar sinnum á ári fyrir félaga
  • Afsláttur af skákbókum í gegnum Skákbókasöluna.
  • Útreikningur skákstiga 

Eins og áđur hefur komiđ fram verđa gjöldin valfrjáls. Ţeir sem kjósa ađ vera utan ţessa kerfis munu ţurfa greiđa hógvćrt stigagjald fyrir ţátttöku á kappskákmótum frá og međ nćstu áramótum. 

Allir eru velkomnir á kynningarfundinn!

-------------------

Á milli funda verđur verđlaunaafhending vegna Íslandsmóts kvenna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband