Leita í fréttum mbl.is

Sumarmót viđ Selvatn - Vignir og Ţröstur sigurvegarar

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese 001

Sumarmót KR og skákhátíđin mikla ađ sveitasetri ţeirra hjóna Guđfinns og Erlu Axels fór fram viđ fjallavatniđ fagurblátt á Nesjavallaleiđ, í Listaskálanum viđ Selvatn, síđdegis á fimmtudaginn var (27. júlí) og stóđ langt fram á kvöld. 

Umgjörđ mótsins sem nú var haldiđ í 11. sinn var eins og best verđur á kosiđ og ţađ fór hiđ besta fram. Mćttir voru á fjórđa tug skákgarpa á öllum aldri ţess albúnir ađ máta mann og annan eđa verđa sjálfir mát ella. 

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese 002

ESE bauđ mótsgesti velkomna í forföllum formanns Skákdeildar KR sem sćtir sjúkrahúsvist um ţessar mundir en GRK skákstjóri og gestgjafi skýrđi reglur mótsins. Tefldar voru 11 umferđir međ 10 mín. uht. Hátíđarkvöldverđur frá eldhúsi Sćlkerans var borinn fram undir beru lofti og ađrar góđar veitingar í bođi. Vel viđrađi á mótsgesti sem léku viđ hvern sinn fingur ţrátt fyrir tíđa fingurbrjóta. Sumir riđu feitara hrossi frá tafli međan ađrir máttu sćtta sig viđ ađ bera skarđan hlut frá borđi eins og gengur. 

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese 031

Eftir drengilega en harđa keppni og margar ćsilegar og glćsilegar baráttuskákir á öllum borđum stóđu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson, stórmeistari upp efstir og jafnir ađ vinningum međ 10.5 v. af 11 mögulegum. Sá fyrrnefndi, hinn ungi örvaxandi meistari, ađeins 14 ára, vann ţó mótiđ á stigum. Er ţetta í annađ sinn sem hann afrekar ţađ en hann stóđ einnig upp sem sigurvegari fyrir ţremur árum, áriđ 2014, ţá ađeins 11 ára ađ aldri.  

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese

Segja má ađ ţeir tveir hafi veriđ í sérflokki. Nćstir ţeim komu ţeir Gauti Páll Jónsson og Bragi Halldórsson í ţriđja og fjórđa sćti međ 7 vinninga.  Í kjölfar ţeirra fylgdi svo fríđur flokkur kunnra skákkempna međ fćkkandi vinninga eins og sjá má á međf. mótstöflu.  Ungmennaverđlaun hlaut Óskar Víkingur Davíđsson og öldungaverđlaun Gunnar Kr. Gunnarsson. 

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese.2017 115332

Skákdeild KR ţakkar fjölmörgum styrktarađilum sínum myndarleg framlög en mótiđ var fjáröflunarmót fyrir keppnissveit félagsins sem etja mun kappi viđ bestu skáksveitir landsins í 1. deild á Íslandsmóti skákfélaga á komandi vetri 3ja áriđ í röđ.

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8772795

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband