Leita í fréttum mbl.is

Jóhann međ jafntefli í gćr

2017-07-23 17.03.15

Jóhann Hjartarsson (2541) gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jonas Bjerre (2330) í fimmtu umferđ Xtracon-mótsins í gćr. Jóhann hefur 4 vinninga og er í 17.-52. sćti. Í dag teflir Jóhann viđ einn enn FIDE-meistarann ađ ţessu sinni hinn sćnska Milton Pantzar (2313).

Efstir á mótinu međ fullt hús eru stórmeistararnir Marin Bosiocic (2616), Króatíu, og hinn norski Frode Urkedal (2543) sem pakkađi Ivan Sokolov (2626) saman í gćr í 19 leikjum. Sjá hér. Vert er einnig ađ benda á glćsilega drottningarfórn Baadur Jobava frá í gćr. 

Baldur Teodor Petersson (2086) gerđi jafntefli, Hilmir Freyr Heimisson (2215), Magnús Magnússon (2015) og Hörđur Garđarsson (1710) töpuđu. Baldur, Hilmir og Magnús hafa allir 2˝ vinning.

Alls taka 433 skákmenn frá 34 löndum ţátt í mótinu. Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Jóhann er nr. 19 í stigaröđ keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband