Leita í fréttum mbl.is

Jón L. Árnason sigrađi međ glćsibrag á minningarmóti Jóhönnu

Jón-L.-og-Guđjón-Kristinsson-frá-Dröngum-međ-verđlaunagripinn-góđa.-620x330

Jón L. Árnason vann stórglćsilegan sigur á minningarmóti Jóhönnu Kristjónsdóttur á skákhátíđ Hróksins í Árneshreppi nú um helgina. Jón lagđi alla andstćđinga sína og fékk 8 vinninga af 8 mögulegum. Jóhann Hjartarson, nýkrýndur Norđurlandameistari, varđ annar međ 7 vinninga, og í 3.-4. sćti urđu Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson og Eiríkur K. Björnsson.

Mótiđ var tileinkađ minningu Jóhönnu, sem lést 11. maí sl. Hún var einn ötulasti liđsmađur Hróksins og međ sterk tengsl viđ Árneshrepp. Tćkifćriđ var ađ sjálfsögđu notađ og safnađ fyrir Fatimusjóđinn, en í gegnum hann safnađi Jóhanna milljónatugum gegnum árin í ţágu barna og nauđstaddra í Miđausturlöndum og Afríku.

Skákhátíđin hófst á föstudaginn og komu um fimmtíu gestir úr öllum áttum til ađ vera međ í veislunni. Heiđursgestir voru Harald Bianco, skólastjóri í Kuummiut, og fjölskylda hans, en Harald hefur um árabil veriđ helsta hjálparhella Hróksliđa viđ ađ útbreiđa skák á Grćnlandi.

Minningarmót Jóhönnu, sem haldiđ var í félagsheimilinu í Trékyllisvík var bráđskemmtilegt og fjölmargir fylgdust međ tilţrifum meistaranna.

Snemma var ljóst ađ Jón L. Árnason, heimsmeistari sveina fyrir fjórum áratugum, var mađur dagins. Hann vann flestar skákir sínar af öryggi og lenti aldrei í taphćttu. Alls voru keppendur á mótinu um ţrjátíu og komu sumir um langan veg, til ađ spreyta sig gegn meisturunum og harđsnúnum fulltrúum heimamanna.

Í kjölfar mótsins var efnt til glćsilegs hátíđarkvöldverđar, ţar sem verđlaun og viđurkenningar voru veittar.

Verđlaunagripurinn var enginn venjulegur bikar, heldur útskorinn rekaviđardrumbur eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum.

Ţá hannađi Valgeir Benediktsson handverksmađur í Kört minjagrip hátíđarinnar, sem ađeins var framleiddur í 20 eintökum.

Norđurlandameistarinn Lenka Ptacnikova varđ efst kvenna, en ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ margar bestu skákkonur Íslands tóku ţátt í mótinu.

Hátíđin hófst á föstudaginn međ tvískákarmóti, en ţar eru tveir saman í liđi. Sigurvegarar voru Róbert Lagerman og Kormákur Bragason.

Íslandsmeistarinn-Guđmundur-Kjartansson-ásamt-Jóhönnu-Engilráđ-og-Arneyju-sem-útdeildu-verđlaunum-og-viđurkenningum.

Lokapunktur skákhátíđar í Árneshreppi 2017 var hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi á sunnudag. Ţar sýndi Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson klćrnar og sigrađi međ fullu húsi, fékk 6 vinninga í jafnmörgum skákum. Jóhann Hjartarson varđ í 2. sćti en ţau Kristinn Jens Sigurţórsson og Lenka urđu í 3.-4. sćti. 

Úrslit á minningarmóti Jóhönnu Kristjónsdóttur: http://www.chess-results.com/tnr287597.aspx?lan=1&art=1&fed=ISL&wi=821

Nánar á heimasíđua Hróksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband