Leita í fréttum mbl.is

Wesley So efstur í Leuven - heimsmeistarinn hrokkinn í gang

wesley-bw

Wesley So (2789) er efstur međ 10 stig (5 vinninga) ađ loknum 6 umferđum á Grand Chess Tour-hrađskákmótinu sem er í gangi í Leuven í Belgíu. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2851) hrökk í gang í gćr og hlaut 2˝ vinning og er í 2.-3. sćti áamt MVL (2783) međ 8 stig (4 vinninga. Carlsen beitti Bird-byrjun í gćr og lagđi ţannig Kramnik (2789) ađ velli.

f4-middlegame

Baadur Jobava (2703) hefur teflt fjörlega en ađ sami skapi alls ekki á árangursríkan hátt. Hann er ekki kominn á blađ. Hann međal annars mćtti ţremur mínútum of sent í skákina á móti MVL.

Atskákinni lýkur í dag međ umferđum 7-9. Hrađskákin verđur svo tefld um helgina.

Stađan

stnadings-after-day-2

Nánar um gang gćrdagsins má lesa um á Chess24.

Myndir: Lennart Ootes(af Chess24).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband