Leita í fréttum mbl.is

Aronian vann Carlsen

aronian-carlsen-handshake

Fjórđa umferđin á Altibox Norway Chess í gćr var sú langfjörugusta hingađ til. Ţremur skákum lauk međ hreinum úrslitum - en ađeins höfđu orđiđ tvö hrein úrslit í fyrstu umferđunum ţremur. Mesta athygli vakti frábćr sigurskák Levon Aronian (2793) á heimsmeistaranum en auk ţess unnu Nakamura (2785) og Giri (2771) báđir mjög góđa sigra á MVL (2796) og Anand (2786). 

Nakamura er efstur međ 3 vinning.a Aronin og Kramnik (2808) koma nćstir međ 2,5 vinninga. Carlsen er ađeins áttundi međ 1,5 vinninga. Carlsen hefur oft gengiđ illa á Norway Chess en vann loks mótiđ í fyrra - í sinni fjórđu tilraun.

Eftir umferđ gćrdagsins hefur Carlsen nú ađeins 13 stiga forskot á Kramnik og Wesley So á lifandi stigalistanum.

Fimmta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 14. Ţá mćtast međal annars: Carlsen-Giri og Kramnik-Nakamura. 

Ítarlega umfjöllun um gćrdaginn má finna á Chess.com.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband