Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Sveinbjörn hefst á föstudaginn

Sveinbjörn Óskar Sigurðsson

Föstudaginn 2. júní hefst marglofað MINNINGARMÓT UM SVEINBJÖRN SIGURÐSSON. Um það má þetta segja:

Fyrirkomulag: 8 umferðir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími á skák 45 mínútur +15 sekúndur fyrir hvern leik.  Reiknað til alþjóðlegra atskákstiga

Dagskrá: 

 

  • 1. umferð, föstudag 2. júní kl. 18.00
  • 2. umferð, föstudag 2. júní kl. 20:30
  • 3. umferð, laugardag 3. júní kl. 11:00
  • 4. umferð, laugardag 3. júní kl. 13:30
  • 5. umferð, laugardag 3. júní kl. 18:00
  • 6. umferð, sunnudag 4. júní kl. 11:00
  • 7. umferð, sunnudag 4. júní kl. 13:30
  • 8. umferð, sunnudag 4. júní kl. 18:00

 

Þátttökugjald: 3000 kr. fyrir 16 ára og eldri, 1000 fyrir þá yngri.

Verðlaun (að lágmarki):

 

  • 1. verðlaun kr. 40.000
  • 2. verðlaun kr. 30.000
  • 3. verðlaun kr. 20.000
  • stigaverðlaun 1800-1999 stig (og stigalausir) 15.000
  • stigaverðlaun 1799 stig eða minna 15.000

 

Hver keppandi getur aðeins unnið til einnra verðlauna. Miðað verður við 1)alþjóðleg atskákstig, ef þau verða ekki fyrir hendi verður miðað við 2)alþjóðleg kappskákstig og að lokum við 3)íslensk kappskákstig ef hin stigin eru ekki fyrir hendi. Aðeins þeir sem ekki finnast á eftirtöldum stigalistum teljast stigalausir. 

Skráning inn á skak.is, eða með beinu sambandi við formann félagsins. 

Teflt verður í þróttahöllinni á Akureyri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband