Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr meistari Skákskóla Íslands 2017 – Gunnar Erik hlutskarpastur í flokki keppenda undir 1600 elo-stigum

2017-05-28 18.38.51

Hilmir Freyr Heimisson vann glćsilegan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk rétt fyrir kl. 19 á sunnudaginn. Hilmir  vann allar fimm skákir sínar og er fyrsti sigurvegari meistaramótsins sem vinnur ţađ međ fullu húsi. Hann tefldi af mikilli hörku, lenti aldrei í taphćttu  og var sigur hans afar sannfćrandi.

2017-05-28 18.37.48

 

 

Bárđur Örn Birkisson varđ í 2. sćti međ 3˝ vinning og síđan komu Aron Thor Mai, Alexander Oliver Mai og Jón Trausti Harđarson međ 2˝ vinning hver.

Meistaramót Skákskólans er sterkasta unglingamótiđ sem haldiđ er hér á landi ár hvert og voru keppendur ađ ţessu sinni 27 talsins en teflt var í flokki skákmanna sem voru yfir 1600 alţjóđlegum elo-stigum og flokki keppenda sem voru undir 1600 elo eđa stigalausir.

Lokastöđuna á flokki 1600+ má finna á Chess-Results.

2017-05-28 18.37.14

Mikiđ var ađ gerast hjá ungmennum landsins ţessa helgi, knattspyrnumót, próflestur og fleira. Mótiđ fór vel fram og var afar spennandi. Í stigalćgri flokknum urđu ţrír keppendur, Gunnar Erik Guđmundsson, Örn Alexandersson og Ţorsteinn Magnússon jafnir ađ vinningum hlutu allir 6 vinninga af átta en Örn var međ vinning forskot fyrir lokaumferđina en tapađi ţá fyrir Ţorsteini. Stig voru látin úrskurđa um sigurvegarann og viđ útreikning kom í ljós ađ Gunnar Erik hafđi fengiđ hálfu stigum meira en Örn og Ţorsteinn. Viđ mótslit afhenti Agnar Tómas Möller verđlaun en fyrirtćki hans GAMMA var ađalstyrktarađili mótsins.

2017-05-28 18.35.26

 

Verđlaunahafar í báđum flokkum voru:

Flokkur keppenda međ 1600 elo stig og meira:  

1. Hilmir Freyr Heimisson 5 v. ( af 5 )
2. Bárđur Örn Birkisson 3˝ v.
3.-5. Aron Thor Mai, Alexander Oliver Mai og Jón Trausti Harđarson 2˝ v.

Flokkur keppenda undir 1600 elo:

2017-05-28 18.34.05

 

1.-3. Gunnar Erik Guđmundsson, Örn Alexandersson og Ţorsteinn Magnússon 6 v. ( af 8 ).

Verđlaun í flokki keppenda sem voru undir 1200 elo stigum:

2017-05-28 18.32.20 

 1. Magnús Hjaltason
 2. Tómas Möller
 3. Benedikt Ţórisson

2017-05-28 18.31.10

Stúlknaverđlaun: Anna Katarina Thoroddsen og Soffía Berndsen. 

Lokastöđuna í flokki međ minna en 1600 skákstig má finna á Chess-Results.

Um mótsstjórn sáu Helgi Ólafsson, Lenka Ptacnikova, Hjörvar Steinn Grétarsson og Páll Sigurđsson var skákdómari. 

Meistaramót - 1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband