Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Héđinn eđa Guđmundur – Úrslitaskák í dag

Slagurinn um efsta sćtiđ í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands stendur milli Héđins Steingrímssonar og Guđmundar Kjartanssonar og nćr hámarki međ uppgjöri ţeirra í síđustu umferđ sem fram fer í dag. Hinn 19 ára gamla Dag Ragnarsson mćtti ţó vel telja mann mótsins en hann virđist nćr öruggur um 3. sćtiđ. Ţađ er vitaskuld frábćr frammistađa hjá nýliđa en Dagur átti í nokkrum erfiđleikum međ ađ tryggja sér sćti í landsliđsflokki og rétt marđi 2. sćti á eftir Guđmundi Gíslasyni í keppni áskorendaflokks í síđasta mánuđi. Stađan eftir sjöundu umferđ sem fram fór á fimmtudaginn var ţessi:

1. Héđinn Steingrímsson 6 ˝ v. (af 7) 2. Guđmundur Kjartansson 6 v. 3. Dagur Ragnarsson 5 v. 4. - 5. Björn Ţorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson 3 ˝ v. 6.-7. Sigurbjörn Björnsson og Davíđ Kjartansson 3 v. 8. Vignir Vatnar Stefánsson 2 v. 9. Guđmundur Gíslason 1 ˝ v. 10. Bárđur Örn Birkisson 1 v.

Héđinn Steingrímsson hefur ţrisvar orđiđ Íslandsmeistari en hann varđ yngsti Ísandsmeistari sögunnar 15 ára gamall ţegar hann vann óvćntan sigur í keppni landsliđsflokks á Höfn í Hornafirđi áriđ 1990 og skaust upp fyrir nokkra nafntogađa meistara.

Guđmundur Kjartansson hefur einni sinni orđiđ Íslandsmeistari en hann vann glćsilegan sigur á Íslandsţinginu 2014.

Hvađ varđar frammistöđu annarra vekur athygli slök frammistađa Hannesar Hlífars Stefánssonar. Björn Ţorfinnsson var kominn vel á skriđ eftir tap í fyrstu umferđ en tapađi svo tveim skákum og blandar sér ekki í baráttuna um sigur. Vignir Vatnar og Bárđur Örn hafa átt erfitt uppdráttar en öđlast ţarna mikilsverđa reynslu.

Á fimmtudaginnn beindist athygli ađ efstu mönnum. Guđmundur Gíslason missti af góđu fćri í miđtaflinu og ţegar fram í sótti virtist Héđinn eiga sigurinn vísan en gaf Guđmundi annađ tćkifćri sem Ísfirđingurinn nýtti sér ekki og tapađi ađ lokum. Guđmundur Kjartansson fékk ţrönga og erfiđa stöđu eftír ađ hafa fiskađ upp peđ, gerđi fá mistök í framhaldinu og vann međ vel útfćrđri gagnsókn:

Skákţing Íslands 2017; 7. umferđ:

Sigurbjörn Björnsson – Guđmundur Kjartansson

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4

Skorđar a-peđiđ. Ţessi leikađferđ sást oft hjá Botvinnik.

8. Dg4 Kf8 9. Dd1 b6

Ţeir hafa báđir fengiđ ţessa stöđu upp áđur, Sigurbjörn gegn Hollendingnum Kampen og Guđmundur gegn Einar Hjalta Jenssyni á Íslandsmótinu í fyrra.

10. dxc5 bxc5 11. Rf3 Re7 12. Be2 Ba6 13. O-O Rd7 14. Hb1 Rc6 15. Be3 h6 16. Bxa6 Dxa6 17. Dd3 c4 18. Dd2 Kg8 19. h3 Rdxe5 20. Rxe5 Rxe5 21. f4 Rd7 22. f5 Dxa3 23. Hb7 Dd6 24. fxe6 Dxe6 25. Bxa7 f6 26. Bd4?

Hann gat náđ peđinu til baka međ 26. Hd1 og a.m.k. jafnri stöđu en vill meira.

26. ... Dc6 27. Hfb1 Kh7 28. Df4 De6 29. Dg3 Hhe8

Eftir ađ hrókurinn kemst í spiliđ nćr svartur smátt og smátt ađ bćta stöđu sína.

30. Kh2 Ha7 31. Bb6 He7 32. Bd4 Re5 33. H7b5 Ha2 34. Bc5 Hd7 35. Hb6 Df5 36. H6b2 Hxb2 37. Hxb2 De4 38. Bd4 Rg6 39. Be3 He7 40. Bd4 Rf4 41. Bc5 He5 42. h4

Hindrar 42. ... Hg5 en ţá kemur hnykkur úr annarri átt. 

GF0119RTU42. ... Rxg2! 43. Hb7

Eđa 43. Dxg2 Dxg4+ 44. Kg1 He1+ og vinnur.

43. ... Dxh4+

– og hvítur gafst upp, 44. Kxg2 er svarađ međ 44. ... Hg5 o.s.frv..

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 20. maí

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband