Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna 2017 – fyrsta umferđ hafin

Norđurlandamót stúlkna 2017 fer fram í Stokkhólmi dagana 28.-30. apríl.  Fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt í tveimur yngri flokkunum.

Í b-flokki tefla Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir og í c-flokki tefla Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile

Í fyrstu umferđ tefla ţćr stöllur í b-flokki saman ţar sem Svava hefur hvítt á Nansý.

Svava-Nansy

Í C-flokki teflir Freyja međ svörtu á móti Sara-Olivia Sippola frá Finlandi og Batel teflir međ hvítu viđ Live J. Skigelstrand frá Noregi

Sara-Freyja

 Batel-Live

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagskráin samkvćmt íslenskum tíma er eftirfarandi:

  1. umferđ – 28. apríl kl. 14
  2. umferđ – 29. apríl kl. 8
  3. umferđ – 29. apríl kl. 14
  4. umferđ – 30. apríl kl. 7
  5. umferđ – 30. apríl kl. 13

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.

Heimasíđa mótsins

Skákir í beinni

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 24
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8764036

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband