22.4.2017 | 11:29
Dagskrá dagsins: Fimmta umferð, úrslit Barna Blitz og Pub Quiz - Hannes teflir við Jobava
Í gær og dag eru stærstu dagar á skákhátíðinni Reykjavíkurskákmótinu. Í gær fór fram fjölmennt hraðskákmót og tveir fyrilestar fyrir utan fjórðu umferð. Mikil stemming var í Hörpu og var skákskýringasalurinn þétt setinn í gær. Búast má við enn betri aðsókn um helgina.
Í dag verður afar mikið um vera. Úrslit Barna Bltiz hefjast núna kl. 11:00. þar tefla átta íslenskir skákmenn til úrslita. Það eru: Óskar Víkingur Davíðsson, Stefán Orri Davíðsson, Róbert Luu, Ísak Orri Karlsson, Balthazar Máni Wedholm Gunnarsson, Kristján Dagur Jónsson, Arnór Gunnlaugsson og Benedikt Þórisson keppea eftir úsláttarfyrirkomulagi Krakkarnir tóku þátt í undankeppnum sem haldnar voru í TR, Hugin, Víkingaklúbbnum og Fjölni. Mótið stendur til u.þ.. 12:30 og eru áhorfendur velkomnir.
Umferð dagsins hefst kl. 15. Hannes Hlífar Stefánsson (2566) fær krefjandi verkefni en hann teflir við georgíska ofurstórmeistarann Baadur Jobava (2712), Jóhann Hjartarson (2536) mætir Vigni Vagnari Stefánssyni (2341), Halldór Grétar Einarsson (2257) teflir við indverska undrabarnið Nihal Sarin (2424).
RÚV fjallaði um indversku undradrengina í gær. Þá frétt má nálgast hér.
Skákskýringar Ingvars Þórs Jóhaannessar hefjast kl. 17.
Pub Quiz sem eru iðulega væusælasti sérviðburður mótsins fer fram Hótel Plaza í kvöld og hefst kl. 21:30. Nánar um vibðurinn hér.
Beinar útsendingar á vefnum hefjast kl. 15. Þær eru í umsjón Simon Williams og Fionu Steil-Antoni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 14
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 8779020
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.