Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Dagskrá dagsins; Fjöltefli Giri og Opnunarpartý mótsins

Giri og Carlsen

Upphitun fyrir GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag međ tveimur viđburđum. Annars vegar klukkufjöltefli Anish Giri sem fram fer í höfuđstöđvum GAMMA, Garđastrćti 37, og hins vegar opnunarpartý mótsins sem fram fer í Smurstöđinni í Hörpu. Fjöltefliđ hefst kl. 13 og opnunarpartýiđ kl. 18.

FJÖLTEFLI ANISH GIRI

Ofurstórmeistarinn Anish Giri (2771) verđur međ klukkufjöltefli í dag. Međal andstćđinga hans verđur fjármálaráđherrann Benedikt Jóhannesson. Fjöltefliđ fer fram í höfuđstöđvum GAMMA, Garđastrćti 37, og hefst kl. 13:00. Ráđherrann var um skeiđ međal efnilegustu skákmanna landsins áđur en önnur hugđarefni tóku viđ. Friđrik Ólafsson, fyrrverandi forseti FIDE, leikur fyrsta leik fjölteflisins.  

Andstćđingar Giri í fjölteflinu verđa engin lömb ađ leika sér viđ. Elstur ţeirra verđur Gunnar Gunnarsson, 83 ára, fyrrum Íslandsmeistari í skák (áriđ 1966) og fótbolta međ Val (áriđ 1956) og landsliđskonurnar Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Hrund Hauksdóttir

Andstćđingar Giri í fjölteflinu verđa sem hér segir:

  1. Aron Ţór Mai
  2. Benedikt Jóhannesson
  3. Bragi Halldórsson
  4. Gauti Páll Jónsson
  5. Guđlaug Ţorsteinsdóttir
  6. Gunnar Björnsson
  7. Gunnar Kr. Gunnarsson
  8. Haraldur Haraldsson
  9. Hrund Hauksdóttir
  10. Óskar Víkingur Davíđsson
  11. Stephan Briem
  12. Svava Ţorsteinsdóttir

Umhugsunartíminn verđur 45 mínútur á mann.

Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir! 

OPUNARPARTÝ REYKAJVÍKURSKÁKMÓTSINS

Opnunarpartý Reykjavíkurskákmótsins verđur haldiđ í veitingastađnum Smurstöđunni í Hörpu á milli 18 og 20. Ţangađ eru allir velkomnir. Tilvaliđ til ađ hitta keppendur. Nokkrar af stćrstu stjörnum mótsins hafa ţegar bođađ komu sína. 

Sértilbođ verđa í bođi fyrri gesti opnunarpartýsins á Smurstöđinni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband