Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur Kristinsson skákmeistari Ása í fjórða sinn.

P3140123Æsir héldu sitt meistaramót í gær 14 mars. Tuttugu og fjórir kappar mættu til leiks og tefldar voru tíu umferðir með tíu mínútna umhugsun.Það var hart barist á efstu borðum eins og við er að búast þegar margir skákvígamenn mætast vel vopnaðir af gambítum og endataflstækni.

Ögmundur fór rólega af stað, gerði jafntefli  við Gunnar Finnsson í fyrstu umferð og tapaði fyrir Axel Skúlasyni í annarri umferð.

Eftir fimm umferðir var Friðgeir K Hólm efstur með 4½ vinning og Guðfinnur og Axel með 4 vinninga og Ögmundur 4.-7. sæti með 3½ vinning.

Þá hefur Ögmundur örugglega sagt við sjálfan sig: "Nú er ekkert í boði annað en vinna rest". Það gerð hann líka með glæsibrag.

Ögmundur endaði með 8½ vinning í fyrsta sæti. Friðgeir varð annar með 8 vinninga og Guðfinnur þriðji með 7 vinninga.

Röð næstu manna: 

  • 4. Gunnar Örn Haraldsson 6,5
  • 5.-6   Sæbjörn Larsen                         6
  •          Stefán Þormar                          6
  • 7-11  Axel Skúlason                         5,5
  •          Össur Kristinsson                     5,5
  •           Þór Valtýsson                           5,5
  •           Valdimar Ásmundsson             5,5
  •           Gunnar Finnsson                      5,5
  • 12-16  Páll G Jónsson                        5
  •           Haraldur Magnússon                5
  •           Jóhann Larsen                          5
  •           Þorsteinn Þorsteinsson              5
  •           Sigurður G Þorsteinsson          5

 

Næstu átta urðu að sætta sig við aðeins færri vinninga að þessu sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8779015

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband