Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Norđlendinga fer fram 24.-26. mars

Skákţing Norđlendinga 2017 verđur haldiđ 24.-26. mars, á Kaffi Krók, á Sauđárkróki. Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 24. mars, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum.  5. umferđ kl. 11.00 og 6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 25. mars og 7. umferđ kl. 11.00 sunnudaginn 26. mars, en ţá verđur umhugsunartíminn 90 mínútur á skákina + 30 sek. á hvern leik.  Ađ 7. umf. lokinni verđur Hrađskákmót Norđlendinga haldiđ og hefst kl. 14.30 eđa síđar. Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins orđiđ sá sem á lögheimili á Norđurlandi, en mótiđ er öllum opiđ. Skákdómari verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Verđlaun eru sem hér segir 1. sćti 45.000 kr.  2. sćti 30.000  3. sćti 20.00  4. sćti 15.000 5. sćti 10.000  Aukaverđlaun fćr efsti skákmađur međ minna en 1800 stig, 10.000 kr. Verđi menn jafnir ađ vinningum skiftast verđlaun  jafnt milli ţeirra.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra kapp- og atskákstiga. 

Skráning á skák.is (skak.blog.is) og einnig er hćgt ađ skrá sig á jhaym@simnet eđa í síma 865 3827, ţar sem nánari upplýsingar gćti líka veriđ mögulegt ađ fá. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 357
 • Sl. sólarhring: 1122
 • Sl. viku: 7622
 • Frá upphafi: 8458703

Annađ

 • Innlit í dag: 228
 • Innlit sl. viku: 3946
 • Gestir í dag: 201
 • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband