Leita í fréttum mbl.is

Vignir byrjar vel í Stokkhólmi

403_FM_Vignir_Vatnar_Stefansson-1

Vignir Vatnar Stefánsson (2353) situr ţessa dagana ađ tafli í Stokkhólmi ţar sem hann tekur ţátt í alţjóđlegu skákmóti sem ber heitiđ Stockholm Chess Challenge. Eftir 3 umferđir hefur Vignir 1˝ vinning. 

Í fyrstu umferđ vann hann Svíann Hampus Sorensen (2192), í ţeirri annarri gerđi hann jafntefli viđ sćnska alţjóđlega meistarann Jonathan Westerberg (2475) og í ţeirri ţriđju laut hann í dúk gegn úkraínska stórmeistaranum Adam Tukhaev (2541).

Fjórđa umferđ fer fram í dag og ţá teflir Viggi viđ Indverjann Sharma Hermant. Skákin hefst kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ henni beint á Chess24

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 54
 • Sl. sólarhring: 976
 • Sl. viku: 6301
 • Frá upphafi: 8413689

Annađ

 • Innlit í dag: 36
 • Innlit sl. viku: 3647
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband