Leita í fréttum mbl.is

Ţrenning berst um titilinn!

Engar breytingar urđu í hópi forystusveina í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Akureyrar í dag.  Ţremenningarnir unnu allir og hafa nú eins og hálfs vinnings forskot á fjórđa mann ţegar ein umferđ er eftir. Svona fór ţetta í gćr:

 

  • Andri-Sveinbjörn      1-0
  • Tómas-Ulker           1-0
  • Haraldur-Jón Kristinn 0-1
  • Hreinn-Alex           1/2
  • Heiđar-Gabríel        0-1
  • Ágúst-Fannar          0-1

 

Stađan er ţá ţessi fyrir lokaumferđina, sem tefld verđur nćsta sunnudag:

1-3. Andri, Jón Kristinn og Tómas 5; 4. Alex 4;  5-9. Gabríel, Hreinn, Karl, Ulker og Sveinbjörn 3; 10. Haraldur 2,5; 11-13. Ágúst, Fannar og Heiđar 2.

Í lokaumferđinni eigast ţessi viđ:

  • Alex-Jón Kristinn
  • Gabríel-Andri
  • Sveinbjörn-Tómas
  • Ulker-Karl
  • Fannar-Hreinn
  • Heiđar-Ágúst

Ef tveir eđa fleiri verđa jafnir eftir síđustu umferđ ţarf ađ heyja úrslitakeppni um titilinn "Skákmeistari Akureyrar 2017".  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765551

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband