Leita í fréttum mbl.is

Ţrír á toppnum á Nóa Síríus mótinu

Ţröstur vann DagŢađ var hart barist í fjórđu umferđ Nóa Síríus-mótsins sem fram fór gćrkveldi. Ţrír eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning. Ţađ eru Guđmundur Kjartansson (2468), Ţröstur Ţórhallsson (2414) og Dađi Ómarsson (2197). Guđmundur vann Magnús Örn Úlfarsson (2375) nokkuđ örugglega á efsta borđinu. Ţröstur ţurfti ađ hafa verulega fyrir sigrinum gegn Degi Ragnarssyni (2276) en ţađ var síđasta skákin til ađ klárast í hróksendatafli ţar sem Ţröstur var peđi yfir. Björn tefldi byrjunina bjartsýnislega og fórnađi tveimur peđum fyrir spil eđa sprikl eins og sumir vildu meina! Dađi nýtti sér ţađ vel og vann skákina eftir ađ vera búinn ađ lćgja öldurótiđ. Dađi hefur veriđ í banastuđi á mótinu. Hann hefur tekiđ eina yfirsetu, ţar sem hann hlaut hálfan vinning, en svo unniđ ţrjá afar sterka skákmenn.

2017-01-31 22.48.51

Benedikt Jónasson (2208) sýndi mikla yfirvegun ţegar hann lagđi Jóhann Hjartarson (2540) ađ velli í hörkuskák. Jóhann sem var međ svart jafnađi tafliđ fljótt og virtist jafnvel vera međ ađeins betra. Benedikt tefldi hins vegar vel og gaf sig hvergi. Jóhann teygđi sig síđan of langt í vinningstilraunum sínum. Benedikt sýndi hér úr hverju "strákarnir í taflfélaginu" eru gerđir ţegar hann á endanum dró stórlaxinn ađ landi međ hárfínni tćkni og ţolinmćđi í löngu endatafli.

2017-01-31 22.48.30

Vignir Vatnar Stefánsson (2404) er á mikilli siglingu og vann góđan sigur á Halldóri Grétari Einarssyni (2242). Vignir hefur ađeins lotiđ í dúk gegn Dađa.  Jón L. Árnason (2471) er ađ koma til baka eftir brösótta byrjun  og vann nú Örn Leó Jóhannsson (2212) í vel útfćrđri skák.

2017-01-31 22.48.15

Vignir Vatnar, Benedikt og Björgvin Jónsson (2340), sem vann Guđmund Halldórsson í fjörlegri skák (2204) eru í 4.-6. sćti međ 3 vinninga.

Friđrik Ólafsson (2373)  og Lenka Ptácníková (2210) gerđu jafntefli í skák ţar sem Friđrik fórnađi liđi en kom ekki ađ tómum kofanum hjá Lenku sem varđist vel og hélt sínu.

Fimmta og nćstsíđasta umferđ fer fram nk. ţriđjudagskvöld. Ţá mćtast međal annars:

  • Dađi (3˝) – Guđmundur G. (3˝)
  • Benedikt (3) – Ţröstur (3˝)
  • Jóhann (2˝) – Vignir (3)
  • Jón L. (2˝) – Björn (2˝)
  • Jón Viktor (2˝) – Guđmundur G. (2˝)
  • Helgi Áss (2˝) – Sigurbjörn (2˝)
  • Dagur (2˝) – Friđrik (2)

Sjá nánar á Chess-Results.

B-flokkur

2017-01-31 22.46.05

Hörđur Aron Hauksson (1839) er efstur međ fullt hús í b-flokki en Birkir Karl Sigurđsson (1851) ţurfti ađ gefa skákina ţar sem hann gat ekki teflt. Hann er farinn til Ástralíu til ađ taka viđ stöđu ungmennalandsliđsţjálfara. Birkir er engu ađ síđur í 2.-6. sćti međ 3 vinninga ásamt Óskari Víkingi Davíđssyni (1840), Agnari Tómasi Möller (1919), Jóni Trausta Harđarsyni (2157) og Alexander Oliver Mai (1837).

Í nćstsíđustu umferđ mćtast međal annars:

  • Hörđur Aron (4) – Jón Trausti (3)
  • Agnar Tómas (3) – Alexander Oliver (3)
  • Óskar Víkingur (3) – Stephan Briem (2˝)

Sjá nánar á Chess-Results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765272

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband