Leita í fréttum mbl.is

Fjölmennt fjölskylduskákmót á jólaćfingu TR

20161210_154538-620x330Laugardaginn 10. desember var haldin hin eina og sanna Jólaskákćfing TR. Jólaskákćfingin ár hvert er uppskeruhátíđ haustannarinnar og krakkarnir bregđa ţá á leik međ fjölskyldunni í skemmtilegri liđakeppni.

Jólaskákćfingin í dag var sameiginleg fyrir alla skákhópana sem hafa veriđ í gangi í haust, byrjendahópinn, stelpuhópinn, laugardagsćfingahópinn og afrekshópa A og B. Fjölskylduskákmótiđ, sem er tveggja manna liđakeppni, var fyrst á dagskrá. Krökkunum hafđi veriđ bođiđ upp á ađ taka einhvern fjölskyldumeđlim međ sér á jólaskákćfinguna og mynda liđ.

Hvorki meira né minna en 33 liđ tóku ţátt, samtals 67 ţátttakendur, og sýndu liđin mikiđ hugmyndaríki viđ nafnagiftina, eins og sjá má á ţátttakendalistanum hér ađ neđan! Tefldar voru 5 umferđir međ 5 mín. umhugsunartíma. Fóru leikar svo ađ í fyrsta sćti jöfn urđu liđin Easy win, easy life og Sharks međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Fimm fyrstu liđin fengu Hátíđarpoka Freyju í verđlaun. En úrslit urđu annars sem hér segir:

1.-2. Easy win, easy life, Bárđur Örn og Björn Hólm, 9v.

1.-2. Sharks, Vignir Vatnar Stefánsson og Stefán Már Pétursson, 9v.

3. Stúfur og Kertasníkir, Adam Omarsson og Omar Salama, 7,5v.

4.-5. Möllersfeđgar, Tómas Möller og Agnar Tómas, 7v.

4.-5. Jólahrókarnir, Gylfi Már og Ţórir Ben., 7v.

6.-9. Heilögu Ásarnir, Ásthildur Helgadóttir og Helgi Áss Grétarsson, 6v.

6.-9. Bestersen, Einar Tryggvi Petersen og Jakob Alexander Petersen, 6v.

6.-9. Stekkjastaur og Stúfur, Elsa Kristín Arnaldardóttir og Arnaldur Loftsson, 6v.

6.-9. Stubbarnir, Soffía Arndís og Haukur B, 6v.

10.-13. Stúfur og Leppunarlúđinn, Alexander Björnsson og Björn Jónsson, 5,5v.

10.-13. Gluggagćgir og Grýla, Jósef Omarsson og Lenka Ptacnikova, 5,5v.

10.-13. Kethrókur, Kristján Orri Hugason og Hugi Ólafsson, 5,5v.

10.-13. Jólakóngarnir, Gabríel Sćr og Alexander Már, 5,5v.

14.-23. Jólastúfarnir, Bjartur Ţórisson og Benedikt Ţórisson, 5v.

14.-23. Skákmeistararnir, Freyja Birkisdóttir og Bárđur Guđmundsson, 5v.

14.-23. Mögnuđu Mandarínurnar, Iđunn Helgadóttir og Helgi Pétur, 5v.

14.-23. Álftamýri 56, Bergţóra H. Gunnarsdóttir, Gunnar Fr. Rúnarsson og Sigurđur R. Gunnarsson, 5v.

14.-23. Drottningin óstöđvandi, Einar Dagur og Ingvar Wu, 5v.

14.-23. Lárún, Eyrún Lára Sigurjónsdóttir og Lárus H. Bjarnason, 5v.

14.-23. Mislitu biskuparnir, Emil Kári og Kristján Dagur, 5v.

14.-23. Galdraliđiđ, Einar Helgi og Ásgerđur, 5v.

14.-23. Rayano, Rayan og Ammarr, 5v.

14.-23. Jólastuđ, Anna Katarina og Jón, 5v.

24. Vinaliđiđ, Daníel Davíđsson og Annamaría Ţorsteinsdóttir, 4,5v.

25.-28. Ađventuriddararnir, Hildur Birna Hermannsdóttir og Hermann Ţór Geirsson, 4v.

25.-28. Yoda og jólasveinninn, Markús Hrafn og Skúli.

25.-28. Skáksveinarnir, Ásgeir Valur Kjartansson og Bjarki Dagur Arnarsson, 4v.

25.-28. 23Afl, Mikael Bjarki Heiđarsson og Jón Höskuldsson, 4v.

29. Villti, tryllti riddarinn, Matthías Guđni og Baldur

30.-31. DB8, Dagur Björn Arason og Ari Björnsson

33.-31. Pokémonarnir, Friđrik Ólafur Guđmundsson og Finnur Malmquist

32.-33. Taflliđiđ, Rigon og Róbert, 2v.

32.-33. Skákliđiđ, Victor og Dong, 2v.

 

Ađ ţessari skemmtilegu liđakeppni lokinni fór fram verđlaunaafhending. Fyrst voru veitt verđlaun (medalíur) fyrir mćtingu/ástundun á skákćfingunum á ţessari önn í byrjendahópnum, stúlknahópnum og laugardagsćfingahópnum.

Í byrjendahópnum fengu eftirfarandi drengir verđlaun fyrir góđa mćtingu:

1. Anthony Gia Bao.

2. Daníel Davíđsson og Friđrik Ólafur Guđmundsson Briem.

3. Emil Kári Jónsson, Dagur Björn Arason, Stefán Darri Ţorbjargarson og Hlynur Orri Ingólfsson.

 

Í stelpuhópnum fengu eftirfarandi stúlkur verđlaun fyrir góđa mćtingu:

 

Aldursflokkur 6-7 ára, fćdd 2009-2010, (1.-2. bekk).

1. Sigurbjörg Birna Ţórđardóttir.

2. Gerđur Gígja Óttarsdóttir.

 

Aldursflokkur 8-9 ára, fćdd 2007-2008, (3.-4. bekk).

1. Katrín María Jónsdóttir.

2. Iđunn Helgadóttir,Bergţóra Helga Gunnarsdóttir, Elsa Kristín Arnaldardóttir.

3. Anna Katarina Jónsdóttir.

 

Aldursflokkur 10-12 ára, fćdd 2004-2006, (5.-7. bekk).

1. Ásthildur Helgadóttir.

2. Lísa Mímósa Mímisdóttir.

3. Esther Lind.

 

Í laugardagsćfingahópnum fengu eftirfarandi krakkar mćtingarverđlaun:

1. Bjartur Ţórisson, Benedikt Ţórisson, Einar Tryggvi Petersen, og Einar Dagur Brynjarsson.

2. Ottó Bjarki Arnar.

3. Adam Omarsson og Jósef Omarsson, Freyja Birkisdóttir, Rayan Sharifa.

 

Ţví nćst fór fram verđlaunaafhendingin fyrir Fjölskylduskákmótiđ og ađ lokum var happdrćtti, dregiđ úr skráningarnúmerum liđanna. Í happdrćtti voru ţrír Freyju Hátíđarpokar og fimm bćkur úr bókalager TR, ţannig ađ 8 liđ höfđu heppnina međ sér! Ţá var bara jólahressingin eftir, sem var skemmtilegur lokapunktur á jólaskákćfingunni. Malt og appelsín, piparkökur, súkkulađibitakökur og vanilluhringir – allt átti ţetta vel viđ á vel heppnađri jólaćfingu.

Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Ţórir Benediktsson og Kjartan Maack tóku myndir.

Skákćfingarnar hefjast ađ nýju á nýju ári laugardaginn 8. janúar 2017. Sjáumst ţá! Gleđileg jól!

 

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 16
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8766435

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband