Leita í fréttum mbl.is

Litlaust jafntefli í lokaskákinni - teflt til ţrautar annađ kvöld

2016-11-28_20-55-32__00986958-b5ad-11e6-af2c-0e0329efa989Ţađ er óhćtt ađ segja ađ lokaskák heimsmeistaraeinvígis ţeirra Carlsen (2853) og Karjakin (2772) hafi valdiđ miklum vonbrigđum. Samiđ var jafntefli eftir 30 leiki og ađeins 35 mínútna taflmennsku. Langlitlausasta skákin hingađ til og ljóst ađ heimsmeistarinn var sáttur viđ stutt jafntefli međ hvítu mönnunum. Sá norski virđist hafa metiđ stöđuna ţannig ađ hann hafi meiri möguleika ađ vinna Karjakin í fjórum atskákum en í einni kappskák. 

Ţađ jákvćđa viđ ţessa afar leiđinlegu skák er hins vegar ţađ ađ viđ fáum örugglega frábćra skemmtun á miđvikudaskvöldiđ!

Ekki tekur ţví ađ eyđa púđri í ţađ ađ fara yfir skákina. Ţađ var ljóst frá upphafi hvert stefndi. Heimsmeistarinn ćtlađi sér ekki ađ taka neina áhćttu. Svokallađar Sofíu-reglur gilda og ţví ekki möguleiki fyrir ţá ađ semja jafntefli fyrr en eftir 30 leiki sem ţeir svo gerđu en ţá var ekkert eftir í stöđunni.

2016-11-30


Ţađ er ţví ljóst ađ einvíginu lýkur á morgun, miđvikudag, á 26 ára afmćlisdegi Carlsen, ţegar teflt verđur til ţrautar međ styttri umhugsunartíma. Fyrirkomulagiđ er sem hér segir:

 1. Fjórir skákir međ umhugsunartímanum 25 mínútur auk 10 sekúnda á hvern leik
 2. Ef jafnt tefla ţeir allt ađ fimm 2ja skáka einvígunum međ tímamörkunum 5 mínútum auk 3 sekúnda viđbótartíma á hvern leik.
 3. Ef svo ólíklega vill til ađ öllum ţessum einvígum hafi lokiđ međ jafntefli tefla ţeir Armageddon-skák. Ţar hafur hvítur 5 mínútur en svartur 4 mínútur. Svörtum dugar jafntefli til sigurs.

Alls geta ţeir ţví teflt 15 skákir á morgun. 

Nánari fréttir af atburđarrás gćrdagsins má finna á Chess.com og Chess24

Ţađ voru ekki bara brúnegg rćdd á Twitter  í gćr ţví skákáhugamenn voru langt frá ţví sáttir viđ taflmennsku gćrdagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband