29.11.2016 | 09:28
Litlaust jafntefli í lokaskákinni - teflt til ţrautar annađ kvöld
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ lokaskák heimsmeistaraeinvígis ţeirra Carlsen (2853) og Karjakin (2772) hafi valdiđ miklum vonbrigđum. Samiđ var jafntefli eftir 30 leiki og ađeins 35 mínútna taflmennsku. Langlitlausasta skákin hingađ til og ljóst ađ heimsmeistarinn var sáttur viđ stutt jafntefli međ hvítu mönnunum. Sá norski virđist hafa metiđ stöđuna ţannig ađ hann hafi meiri möguleika ađ vinna Karjakin í fjórum atskákum en í einni kappskák.
Ţađ jákvćđa viđ ţessa afar leiđinlegu skák er hins vegar ţađ ađ viđ fáum örugglega frábćra skemmtun á miđvikudaskvöldiđ!
Ekki tekur ţví ađ eyđa púđri í ţađ ađ fara yfir skákina. Ţađ var ljóst frá upphafi hvert stefndi. Heimsmeistarinn ćtlađi sér ekki ađ taka neina áhćttu. Svokallađar Sofíu-reglur gilda og ţví ekki möguleiki fyrir ţá ađ semja jafntefli fyrr en eftir 30 leiki sem ţeir svo gerđu en ţá var ekkert eftir í stöđunni.
Ţađ er ţví ljóst ađ einvíginu lýkur á morgun, miđvikudag, á 26 ára afmćlisdegi Carlsen, ţegar teflt verđur til ţrautar međ styttri umhugsunartíma. Fyrirkomulagiđ er sem hér segir:
- Fjórir skákir međ umhugsunartímanum 25 mínútur auk 10 sekúnda á hvern leik
- Ef jafnt tefla ţeir allt ađ fimm 2ja skáka einvígunum međ tímamörkunum 5 mínútum auk 3 sekúnda viđbótartíma á hvern leik.
- Ef svo ólíklega vill til ađ öllum ţessum einvígum hafi lokiđ međ jafntefli tefla ţeir Armageddon-skák. Ţar hafur hvítur 5 mínútur en svartur 4 mínútur. Svörtum dugar jafntefli til sigurs.
Alls geta ţeir ţví teflt 15 skákir á morgun.
Nánari fréttir af atburđarrás gćrdagsins má finna á Chess.com og Chess24
Ţađ voru ekki bara brúnegg rćdd á Twitter í gćr ţví skákáhugamenn voru langt frá ţví sáttir viđ taflmennsku gćrdagsins.
Expections Vs reality of #carlsenkarjakin today pic.twitter.com/LVNwcdSDfG
Kimiyachess (@Kimiyasajjadi) November 28, 2016
If the 12th game of the World Ch. were a restaurant dish, I would send it back to the chef #CarlsenKarjakin
Nigel Short (@nigelshortchess) November 28, 2016
Such a pity to see this symmetrical positions at highest level! When helping Kramnik with the Berlin I didn't know we were killing the game! pic.twitter.com/Deo9mWibpO
Miguel Illescas (@illescasmiguel) November 28, 2016
#CarlsenKarjakin even if you have your favorite, still is better to see tiebreaks! More fun! More entertaining!
Paco Vallejo (@Chessidharta) November 28, 2016
#CarlsenKarjakin Good to know that they have a day to rest after this epic encounter.
Simon Williams (@ginger_gm) November 28, 2016
Yes, today's game was boring, but as compensation we'll likely see one of the most dramatic finishes to a WC match ever. #CarlsenKarjakin
Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) November 28, 2016
- Heimasíđa mótsins (10% afsláttur međ ţví ađ nota kóđann "ischess")
- Chess24 (frítt en ekki myndskeiđ frá keppendunum)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:56 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 28
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 8772784
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 123
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.