Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur efstur í Rúnavík!

2016-11-23 09.40.50Guđmundur Kjartansson (2438) er í banastuđi á alţjóđlega mótinu í Rúnavík í Fćreyjum. Gummi vann moldóvska alţjóđlega meistarann og mikinn félaga sinn Vladimir Hamitevici (2484) í ţriđju umferđ sem fram fór í morgun.  Jóhann Hjartarson (2541) er nćstefstur Íslendinganna međ 2,5 vinninga eftir jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2466) í hörkuskák.

2016-11-23 09.42.40

Ţröstur Ţórhallsson (2417) sem tapađi fyrir helstu stjörnu Fćreyinga Helga Dam Ziska (2551) hefur 2 vinninga ásamt Lofti Baldvinssyni (1961), Ţorvarđi F. Ólafssyni (2182) og Vigni Vatnari Stefánssyni (2299) sem allir unnu í morgun. Gauti Páll Jónsson (2036) og Heimir Páll Ragnarsson (1695) hafa 1,5 vinning en ţeir unnu Nielsen-brćđurna í Horni. 

2016-11-23 14.59.35

Fjórđa umferđ hófst kl. 15. Ţar mćtast međal annars Jóhann og Guđmundur og Ţröstur og Vignir. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband