Leita í fréttum mbl.is

Ţrír Íslendingar á toppnum í Runavík

2016-11-22 15.01.22

Önnur umferđ Runavik Open fór fram í dag. Almennt gekk vel hjá íslensku keppendum í dag og komu 5 vinningar í hús í átta skákum. Guđmundur Kjartansson (2438), Ţröstur Ţórhallsson (2417) og Jóhann Hjartarson (2541) unnu allir sínar skákir og eru í hópi níu keppenda sem hafa fullt hús. Loftur Baldvinsson (1961) vann einnig sína skák en Gauti Páll Jónsson (2036) og Heimir Páll Ragnarsson (1695) gerđu jafntefli í hörku skák. Fremur lítiđ hefur enn sem komiđ er veriđ um óvćnt úrslit og hafa hinir stigahćrri međ örfáum undantekningum unniđ hina stigalćgri. 

2016-11-22 15.02.55

Á morgun fćrist hins vegar heldur betur fjör í leikinn ţegar tefldar verđa tvćr umferđir. Hefst sú fyrri kl. 9 og sú síđari kl. 15. 

Afar góđar ađstćđur eru í Runavík og vćsir ekki um íslensku keppendurna. Í morgun buđu mótshaldarar í samstarfi viđ bćjaryfirvöld keppendum í Garđahúsiđ og var sú heimsókn afar vel lukkuđ. Á fimmtu- og föstudag verđa fleiri skođunarferđir á vegum mótshaldara. Á milli skáka geta svo keppendur verslađ sér matföng í Bónus. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765551

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband