17.9.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Stóra viđureign Ólympíumótsins fer fram í dag

Bandaríkjamenn efstir tefla viđ Rússa í dag
Indverjar, sem tefla án Anands, náđu forystu í opna flokknum međ ţví ađ vinna sex fyrstu viđureignir sínar. Í gćr töpuđu ţeir hinsvegar fyrir Bandaríkjamönnum, ˝: 3 ˝, sem náđu toppsćtinu. Í dag fer fram hin stóra viđureign ţessa Ólympíumóts milli Rússa og Bandaríkjamanna. En stađan á toppnum er ţessi:1. Bandaríkin 13 stig 2. 7. Rússland, Indland, Úkraína, Lettland, Georgía og England 12 stig.
Í kvennaflokknum eru Rússar, Bandaríkjamenn, Kínverjar, Aserar og Hollendingar í forystu međ 12 stig hver ţjóđ.
Kvennaliđ Íslands tapađi í gćr fyrir Spáni, ˝ : 3 ˝. Sveitin er nú um mitt mót og teflir viđ Marokkó í dag. Sveitin er skipuđ reynslumiklum skákkonum annarsvegar og nýliđunum Hrund Hauksdóttur og Veroniku Steinunni Magnúsdóttur hinsvegar. Reynsla á ţessum vettvangi skiptir vitaskuld máli eins og kom fram í skák Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur í sigrinum á Englendingum. Handbragđ hennar í miđtaflinu var međ miklum ágćtum:
Ól 2016; 4. umferđ:
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Sarah Longson
Ítalskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 a6 6. Bb3 Ba7 7. Rbd2 O-O 8. O-O d6 9. h3 Re7 10. He1 Rg6 11. Rf1 h6 12. Be3 Bxe3 13. fxe3 d5 14. exd5 Rxd5 15. Rg3 Be6 16. d4 exd4 17. Rxd4 Dg5 18. Re4 De5 19. Rxe6 fxe6 20. Dd4 b6 21. Had1 Had8 22. Hf1 Hfe8 23. Hf3 c5 24. Dxe5 Rxe5 25. Hg3 c4 26. Ba4 Hf8 27. Hd4 Re7 28. Rd6 b5 29. Bc2 Hd7 30. a4 R7c6 31. Re4 Rxd4 32. exd4 Rc6
Byrjun ţessarar skákar fór eftir hefđbundnum leiđum og Hallgerđur sá ţann kost vćnstan ađ láta skiptamun af hendi. Hún er međ nokkrar bćtur fyrir og nýtir fćri sín vel.
33. Rc5 He7 34. Be4 Rd8 35. a5 Hf4 36. Bf3 Ha7 37. Bg4 Kf7 38. Bh5+ Kf8 39. He3 He7 40. Rxa6 Rb7
Kannski ćtlađi sú enska ađ leika 40. ... Ha7 en eftir 41. Rc5 Hxa5 kemur 42. Hxe6! o.s.frv.
41. Bg4 e5 42. dxe5 Rxa5 43. Rc5 Kg8 44. e6!
E-peđiđ tekur á rás. Ţađ er líka heilmikiđ jafnvćgi í liđsskipan hvíts.
44. ... Hf8 45. Rd7 Hc8 46. Re5 Rc6 47. Rg6 Hee8 48. e7! Hb8?
Tapleikurinn. Hún varđ ađ leika 48. ... Hc7 ţó hvítur hafi jafntefli í hendi sér og sennilega eitthvađ meira.
49. Bd7
Nákvćmara var 49. Be6+ Kh7 50. Bf7 ţví ađ svartur getur nú leikiđ 49. ... Kf7.
49. ... Ra5 50. Bxe8 Hxe8 51. Hf3! Kh7 52. Hf8 Kxg6 53. Hxe8 Kf7 54. Ha8
- og svartur gafst upp.
Umferđin í dag hefst hefst kl. 11 ađ íslenskum tíma. Gott er ađ fylgjast međ á chess24 og Chessbomb.com.
og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 10. september 2016
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 20:18 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8780614
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.