Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TR hefst á sunnudaginn

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 83. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa ţrjár umferđir á viku og eru alls níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi. Í lokađa flokka er keppendum rađađ eftir Elo-skákstigum.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 17. september kl. 18.

Lokaumferđ fer fram sunnudaginn 16. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu miđvikudaginn 19. október ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Bragi Ţorfinnsson.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 18. september kl. 14.00
2. umferđ: Miđvikudag 21. september kl. 19.30
3. umferđ: Föstudag 23. september kl. 19.30
—Hlé—
4. umferđ: Miđvikudag 5. október kl.19.30
5. umferđ: Föstudag 7. október kl. 19.30
6. umferđ: Sunnudag 9. október kl. 14.00
7. umferđ: Miđvikudag 12. október kl. 19.30
8. umferđ: Föstudag 14. október kl. 19.30
9. umferđ: Sunnudag 16. október. kl. 14.00

Í opna flokknum eru leyfđar tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu.  Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda.

Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.

Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 18 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 17 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 35
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8766226

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband