Leita í fréttum mbl.is

Skáksambandi Búlgaríu vísađ úr Evrópska skáksambandinu

Ađalfundur Evrópska skáksambandins (ECU) fer fram í dag í Bakú. Fundurinn hefur ţegar veriđ tíđindamikill ţví Skáksambandi Búlgaríu var vísađ úr sambandinu.

Ýmsar ásakanir hafa veriđ bornar forseta Skáksambands Búlgaríu og fyrrum forseta ECU, Silvio Danaliov. Grunsemdir eru um ađ peningar sem greiddir hafa veriđ ECU hafi ekki skilađ sér til inn á reikninga ECU.

Óskađ var eftir ţví ađ Skáksamband Búlgaríu myndi skila gögnum sem gćtu skýrt hvert ţeir peningar hafi endađ. Skáksamband Búlgaríu hefur ekki orđiđ viđ ţeirri beiđni. Tilaga stjórnar ECU um brottvísun Skáksambands Búlgaríu var samţykkt međ miklum meirihluta á fundinum međ 37 atkvćđum gegn 11. 

Skákmenn frá Búlgaríu munu ekki líđa fyrir brottvísunina ţví ţeir muna geta teflt á Evrópumótum sem einstaklingar undir flaggi ECU eđa FIDE.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765858

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband