Leita í fréttum mbl.is

ÓL: Slóvakía og Marokkó í dag - USA og Rússland mćtast

Nú ţegar styttist í ađ skákklukkur verđi rćstar í 8.umferđ Ólympíuskákmótsins í Bakú má greina mikla spennu í skákheimum. Í opnum flokki mćtir Ísland liđi Slóvakíu á međan kvennaliđ Íslands glímir viđ Marokkó. Ţó svo hinn almenni skákáhugamađur verđi ađ öllum líkindum á sćtisbrúninni á eftir ţá eru ţađ ţó ekki okkar tvćr viđureignir sem skapa slíka ólgu í hugarfylgsnum skákmanna, nema hugsanlega einhverra heima á Íslandi. Ţađ eru ađrar tvćr viđureignir sem allra augu munu beinast ađ á eftir. Á efsta borđi í opnum flokki mćtast nefnilega Bandaríkin og Rússland. Ţađ merkilega er ađ á sama tíma berjast sömu ţjóđir á efsta borđi í kvennaflokki.

Ísland mćtir Slóvakíu í dag í opnum flokki og hinn sjóđheiti Hjörvar Steinn Grétarsson hvílir ađ ţessu sinni. Ţessi viđureign er afar jöfn sé litiđ til skákstiga en dagsskipunin er einföld; tvö stig skulu bćtast í sarpinn.

Slovakia

 

Í kvennaflokki mćtir Ísland liđi Marokkó og Hrund Hauksdóttir hvílir. Ísland er stigahćrra á öllum borđum og ćtlar sér ekkert annađ en sigur.

Morocco

 

Flestra augu munu án efa beinast ađ viđureignum Bandaríkjanna og Rússlands, en ţjóđirnar mćtast í báđum flokkum.

rus-usa

rus-usa_kvk

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband