Leita í fréttum mbl.is

Davíđ efstur á Meistaramóti Hugins

IMG_2869

Ađ lokinni 4. umferđ á Meistaramóti Hugins er Davíđs Kjartansson einn efstur međ 4v. Jafnir í 2. – 6. sćti koma Sćvar Bjarnason, Björgvin Víglundsson, Jón Trausti Harđarson, Mikael Jóhann Karlsson og Dawid Kolka međ 3v. Í uppgjöri efstu manna í 4. umferđ vann Davíđ Sćvar. Á öđru borđi gerđu Björgvin Víglundsson og Vigfús Ó. Vigfússon jafntefli í lengstu skák umferđarinnar, sem reynar var í styttra lagi miđađ viđ ţćr umferđir sem voru á undan. Á ţriđja borđi tefldu Aron Ţór Mai og Mikael Jóhann Karlsson hörku skák sem lauk sigri Mikaels. Á fjórđa borđi áttu svo viđ Dawid Kolka og Heimir Pál Ragnarsson í annarri af tveimur viđureignum ungu strákanna í Huginn í kvöld. Ţeirri viđureign lyktađi međ sigri Dawid, sem er efstur Huginsmanna ađ loknum fjórum umferđum og fćr gott vegarnesti í á Norđurlandamót grunnskólasveita, sem fram fer um helgina. Ţar teflir Dawid á fyrsta borđi fyrir Álfhólsskóla.

Ţótt 4. umferđin vćri sú styssta til ţess virtist ţađ samt ekki koma niđur á taflmennsku keppenda, sem leit út fyrir ađ vera heildstćđari en í fyrri umferđum. Ţađ verđur ađ teljast eđlileg og jákvćđ ţróun á fyrsta kappskákmóti á haustmisseri ađ menn séu mistćkir í upphafi og bćti sig svo ţegar líđur á mótiđ. Ţađ kemur samt betur í ljós ţegar búiđ verđur ađ slá inn umferđir 3 og 4 en stefnt er ađ birta ţćr skákir međ úrslitum 5. umferđar.

Nćst umferđ sú 5. fer fram á mánudaskvöldiđ 12. september og hefst kl. 19.30. Stađan í Chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 28
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8764040

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband