Leita í fréttum mbl.is

Pistill Veroniku frá Sardiníu 2015

Ţann 4. júní 2015 hélt íslenskur hópur til Sardiníu á opiđ skákmót í Porto Mannu eins og mörgum er ljóst. Ţar var ég međ í för og átti prýđilegt mót. Ađstćđur voru hinar bestu og félagsskapurinn ekki verri. Ţrátt fyrir ađ hafa misst af tengiflugi á leiđinni til Ítalíu var enn gott veđur ţegar komiđ var á stađinn, einum degi seinna en áćtlađ var. Stundirnar á ströndinni voru ófáar og vinsćlt ađ skreppa í blak. Hérna er mynd af góđum hóp sem gekk upp á bjarnarhöfđann.  

Sardinía 2015

 

Skemmtilegast var ţó ađ tefla. Umferđirnar byrjuđu klukkan 15:00 á hverjum degi og ţví nógur tími til ađ slaka á fyrir skákina. Ţađ setti líka sinn svip á mótiđ ađ gođsagnirnar Friđrik, Jóhann, og Margeir vćru međ. Hćgt var ađ lćra ýmislegt af ţeim og stundum var ég svo heppin ađ skođa međ ţeim skákina mína ađ umferđ lokinni. Ţađ var auđvitađ lćrdómsríkt. 

Mótiđ gekk vel eins og áđur sagđi og vann ég 2. verđlaun í flokki keppenda undir 2000 stigum en ţá 1.verđlaun undir 1800. Ég hćkkađi um 129 stig á mótinu. Í hnotskurn var ferđin afslöppuđ og ég er ánćgđ ađ hafa skellt mér.      

Átti nokkrar góđar skákir en minnisstćđust er seinasta skákin í mótinu, gegn honum Vladimir Paleologu. Hafđi gaman af ţví ađ hann vildi taka mynd af okkur saman eftir skákina til ađ eiga mynd af kvalara sínum ađ hans sögn. Verst ađ ég á ekki myndina.

Vil ţakka SÍ innilega fyrir stuđninginn. 

Skýrđ skák fylgir međ. 

Stöđumyndin: Hvítur leikur og vinnur.

Mynd í pistli

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband