Leita í fréttum mbl.is

Góđur árangur í Sardiníu – Ţorsteinn fékk gull – 200 skákstig í íslenskt skákstigahagkerfi!

Ţorsteinn og Yuri
Sex íslenskir skákmenn tóku ţátt í Portu Mannu-mótinu sem fram fór í Sardiníu dagana 4.-11. júní sl. Vel gekk hjá íslensku skákmönnununum sem samtals hćkkuđu um 205 skákstig. Ţorsteinn Magnússon fór fremstur í flokki íslensku skákmannanna en hann hćkkađi um 77 skákstig og fékk gull í flokki skákmanna međ 1500 skákstig og minna.

Árangur Íslendinga

Gunnar Björnsson (2110), Snorri Ţór Sigurđsson (1953) og Baldur Teodór Peterson (2019) urđu efstir íslensku Íslendinga međ 5 vinninga í 9 skákum. Stefán Bergsson (1974) hlaut 4˝ vinning, Heimir Páll Ragnarsson (1575) 4 vinninga og Ţorsteinn Magnússon (1338) 3˝ vinning.

P1040369

Enginn Íslendinganna lćkkar á stigum. Ţorsteinn hćkkađi um 77 stig, Heimir um 70 stig, Gunnar um 20 stig og Snorri Ţór og Stefán um 19 stig. Baldur stóđ í stađ. Samtals komu ţví 205 skákstig eđa 41 skákstig ađ međtali í hús í íslenskt skákstigakerfi sem verđur ađ teljast býsna gott.

P1040399

Ekki má svo gleyma ţví ađ á mótinu var íslenskur yfirdómari, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, sem stóđ sig feykilega vel og hélt afar vel utan um alla skákstjórn. Íslenska sendinefndin var á annan tuginn.

Gott mót

P1040364

Óhćtt er ađ mćla eindregiđ međ ţessu móti fyrir íslenska skákmenn. Ađstćđur á skákstađ eru hinar allra bestu. Góđur skáksalur, góđ tréskáksett, dúkuđ borđ, vatnsvélar og góđ loftkćling. Hinir fullkomni skáksalur. Mótstjórinn,Yuri Garret, er mjög öflugur og ţrautreyndur mótshaldari og sér um keppendum líđi vel.´

Á mótinu er notuđ ađlögun pörun „accelerated pairings“ sem virkar afar vel ţarna. Svo vel ađ hinn ţrjóski mótsstjóri Reykjavíkurskákmótsins er ađ kanna kosti ţess ađ nota ţetta kerfi á nćsta Reykjavíkurskákmóti. 

Skemmtilegir keppendur

P1040361

Keppendalistinn er skemmtilegur. Garret býđur ávallt nokkrum stórmeisturum og veit ég til ţess ađ íslenskir stórmeistararnir geta örugglega nánast allir sótt til hans bođ hafi ţeir áhuga. Allmargir alţjóđlegir meistarar sćkja mótiđ á hverju ári. Eitt bođssćti mun renna til Íslands ađ ári og mun greinarhöfundur leggja til ađ ţađ renni til efsta Íslendings á nćsta Reykjavíkurskákmóti sem ekki sé stórmeistari til ađ styđja viđ íslenska titilveiđara. 

Gestir koma viđ ađ. Ítalarnir koma frá meginlandinu og er mađur farinn ađ hitta gamla kunningja sem koma ár eftir ár og heilsa manni međ nafni. Ţjóđverjar eru ávallt fjölmennastir gestanna og Hollendingar einnig fjölmennir. Írarnir Patrick og Jim mćta á hverju ári og fara á kostum á barnum hvert kvöld, spila írska músik og syngja međ! Eru hrókar alls fagnađar.

Gott fyrir alla

Mótiđ hentar ađ ég tel íslensku skákmönnum vel. Mótiđ er mjög vel áfangahćft ţótt enginn áfangi hafi reyndar komiđ í hús í ár.

Mótiđ hentar fjölskyldufólki vel en samkvćmt Yuri komu um ţađ bil 50 aukafólk međ keppendunum. Stutt er í ströndina og sundlaugina. Engum á ađ leiđast.

Mótiđ hefur einnig sannađ sig sem gott mál fyrir íslenska skákstigaveiđara. Á keppendalistanum eru fáir ungir skákmenn međ allt of lág skákstig.  Meira um skákmenn sem eru hlutfallslega stigahćrri en Íslendingar.

Árangur minn

Sjálfur hef ég hćkkađ um 50 skákstig á síđustu tveimur árum. Í fyrra tók ég 30 stig og 20 stig í ár. Í ár tefldi ég fjóra alţjóđlega meistara og einn stórmeistara sem var gríđarleg áskorun og skemmtileg. Í tveimur skákunum koltapađi en ţrjár ţeirra voru hörkuskákir.

P1040381

Ég fékk 1 vinning í ţeim skákum en ég vann ţýska alţjóđlega meistarann Jonathan Carlstadt (2459) í 92 leikja hörkuskák.  Sjálfur tefldi ég viđ keppendur á stigabilinu 1821-2466 sem miklu minna stigabil en menn lenda á í Reykjavíkurskákmótsins vegna kerfisins.

Hćgt er ađ leigja sér bíl viđ komuna á Olbia-flugvöllinn á tiltölulega hagstćđu verđi. Ţađ gerđi einhverjir íslensku gestanna nú. Fólk býr í húsum (bungalows) ţar sem vel fer um alla og t.d. hćgt ađ tefla og stúdera úti viđ. Á barnum voru einnig skáksett.

Verđ fyrir keppenda međ fullu úrvalsfćđi er á €63 eđa um 9.000 kr. á dag. Gisting og fullt fćđi í 9 daga er ţví um 80.000 og ódýrara gerist ţađ vart fyrir skákáhugamenn.  Ef pantađ sé flug í tíma er hćgt ađ kaupa flug á um 40.000-60.000 kr. til Olbia-flugvallarins í Sardiníu. Heildarkostađur um keppenda viđ ţátttöku gćti ţví veriđ undir 150.000 kr.

Mótiđ ađ ári fer fram 3.-10. júní eđa 10.-17. júní á nćsta ári. Íslenskir skák- og skákáhugamenn eru hvattir til ađ skrá ţćr dagsetningar hjá sér!

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband