Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Héđinn, Jón Viktor og Bragi efstir eftir ţrjár umferđir

5 umferđ

Línur eru ţegar teknar ađ skýrast ţegar tefldar hafa veriđ ţrjár umferđir af ellefu í landsliđsflokki Skákţings Íslands sem hófst í tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi á ţriđjudag. Greinilegt er ađ Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson ćtlar ekki ađ gefa neitt eftir í baráttunni, en hann er efstur ásamt Braga Ţorfinnssyni og Jóni Viktori Gunnarssyni međ fullt hús vinninga. Jóhann Hjartarson er hálfum vinningi á eftir, en hann býr sig nú undir ţátttöku á heimsmeistaramóti öldungasveita sem hefst í Dresden í Ţýskalandi undir lok mánađarins.

Ađeins fjórir ţátttakendur úr keppendahópnum hafa áđur fagnađ Íslandsmeistaratitlinum; Héđinn hefur unniđ Íslandsmót ţrisvar, Jóhann fimm sinnum, síđast áriđ 1995, Jón Viktor Gunnarsson varđ Íslandsmeistari aldamótaáriđ 2000 og Guđmundur Kjartansson áriđ 2014. Stigahćsti keppandinn, Hjörvar Steinn Grétarsson, hefur enn ekki fundiđ taktinn. En stađan fyrir fjórđu umferđ sem fram fór í gćr var ţessi:

1. – 3. Héđinn Steingrímsson, Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson 3 v. (af 3) 4. Jóhann Hjartarson 2˝ v. 5. Björn Ţorfinnsson 2 v. 6. Guđmundur Kjartansson 1˝ v. 7.- 8. Hjörvar Steinn Grétarsson og Einar Hjalti Jensson 1 v. 9.-10. Örn Leó Jóhannsson og Davíđ Kjartansson ˝ v. 11.-12. Guđmundur Gíslason og Jóhann Ingvason 0 v.

Mótiđ í ár er öđru vísi samansett og ekki eins sterkt eins og ţađ sem fram fór í Hörpunni í fyrra. Hannes Hlífar Stefánsson, Jón L. Árnason og Henrik Danielsen eru ekki međ en Jón Viktor Gunnarsson bćtist hins vegar í hópinn. Ţađ skiptir máli í keppni af ţessu tagi ađ vera vel undirbúinn og ekki verra ađ hafa tekiđ ţátt í einu móti á undirbúningsferlinum. Björn Ţorfinnsson tefldi á Evrópumóti einstaklinga í Kosovo á dögunum og fór vel af stađ á Seltjarnarnesi:

Skákţing Íslands 2016:

Davíđ Kjartansson – Björn Ţorfinnsson

Enskur leikur

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Rc6 6. g3 Bg7 7. Bg2 O-O 8. O-O d6!?

Skemmtileg peđsfórn sem oft hefur sést áđur. Svartur tekur ekki mikla áhćttu ţó ađ hann missi peđ.

9. Rxc6 bxc6 10. Bxc6 Hb8 11. Bg2 Da5 12. Rb5 Bd7 13. Bd2 Dd8 14. Rxa7?

Hagsmunum hvíts var best borgiđ međ ţví ađ gefa peđiđ aftur og leika 14. Bc3 eđa 14. b3.

14. ... Dc7 15. Rb5 Dxc4 16. Ra3 Da6 17. Bc3 Hfc8 18. Dd3 Da4 19. Rb1 Bf5 20. Dd1 Da6 21. a4 Rd7!

Međ ţví ađ flytja allan ţungann yfir á drottningarvćng hefur svartur fengiđ algerlega fullnćgjandi bćtur fyrir peđiđ.

22. Bxg7 Kxg7 23. e4 Be6 24. Rc3 Bc4 25. He1 Hxb2 26. Bh3

Kannski batt Davíđ vonir sínar viđ 26. Rd5 međ hugmyndinni 26. ... Bxd5 27. Dd4+ og hrókurinn á b2 fellur. en svartur á 26. ... Da7! sem valdar d4-reitinn og hótar á f2.

26. ... Da7 27. He3 Be6 28. Rb5 Db6 29. Bxe6 fxe6 30. Hc1 Hf8 31. Hc2 Hb4 32. Hc1 Re5 33. Kg2?

Óţarfa varkárni. Hann varđ ađ reyna 33. Rc7! međ hótuninni 34. Rxe6+. Svartur verđur ađ leika 33. ... Kf7 og stađan er í jafnvćgi. 

GHFVPPFP33. ... Hxf2+!?

Björn stenst sjaldan slíkar freistingar en 35. .. Rg4 var ekki síđri leikur.

34. Kxf2 Hxe4 35. Kg2?

Missir af bestu vörninni, 35. Hc3 Rg4+ 36. Kf3! Rxe3 37. De2! og hvítur heldur velli.

35. ... Hxe3 36. Hc7 Hd3! 37. Df1 Hd2+ 38. Kh3 Hf2 39. Dg1 De3 40. Dc1 De2 41. Hxe7+ Kf6 42. Hxe6+ Kg7 43. Dc7+ Hf7 44. Dxd6 Df1+ 45. Kh4 Rf3+ 46. Kg4 h5 mát.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 4. júní

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband