30.5.2016 | 12:26
Dagur Ragnarsson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands
Dagur Ragnarsson vann sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2016 eftir sigur á Bárđi Erni Birkissyni í lokaumferđ mótsins í gćr, sunnudag. Dagur hlaut 5˝ vinning af sex mögulegum og var ˝ vinningi fyrir ofan félaga sinn úr hinni sigursćlu skáksveit Rimaskóla, Oliver Aron Jóhannesson sem vann meistara síđasta árs, Jón Trausta Harđarson. Fjórir skákmenn fengu 3˝ vinning en í 3. sćti á stigum varđ Björn Hólm Birkisson, síđan kom Jón Trausti og í 5. sćti varđ Gauti Páll Jónsson.
Alls tefldu 17 skákmenn í sterkari flokknum og voru tímamörk 90 30. Var mótiđ afar vel skipađ en keppt er um fern farmiđaverđlaun, sem komu í hlut tveggja efstu manna, Dags og Olivers. Í styrkleikaflokknum 1600 1800 elo varđ Veronika Steinunn Magnúsdóttur hlutskörpust en hún vann Hilmi Frey Heimisson í lokaumferđinni. Í styrkleikaflokki 1800 2000 elo kom farmiđavinningurinn í hlut Björns Hólm Birkissonar. Allir verđlaunahafar eru á leiđ á skákmót erlendis í sumar ţannig ađ verđlaunin komu sér vel.
Mestri stigahćkkun á meistaramótinu náđi Heimir Páll Ragnarsson en hann hćkkađi um 67 elo stig og ţar á eftir kom Robert Luu međ 55 stiga hćkkun.
Viđ mótsslit rakti Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskólans gang mótsins og lét jafnframt í jós ţá skođun sína ađ skákhreyfingin á Íslandi mćtti huga ađ meiri nýsköpun í skákmótahaldi. Ţannig vćri ekki úr vegi ađ halda stórt alţjóđlegt unglingaskákmót á Íslandi međ ţátttöku skákmanna frá Norđurlöndunum og grannţjóđum ýmsum og nefndi t.d. ţátttakendur frá Hollandi og Englandi.
Helgi rćddi einnig um ţá velvild sem ađalstyrktarađili mótsins, GAMMA, hefđi sýnt skákhreyfingunni á liđnum árum og sagđi ađ ţar vćri komiđ fyrirtćki međ mikla samfélagslega ábyrgđ sem skilađi sér út í lista- og menningarlíf. Agnar Tómas Möller frá GAMMA afhenti síđan verđlaun ađ móti loknu.
Meistaramótiđ fer ađ ţessu sinni fram í tveimur hlutum en helgina á undan sigrađi Stefán Orri Davíđsson í flokki keppenda međ 1600 elo stig og minna.
Mótstafla á Chess-Results.
Myndaablúm (GB)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 437
- Frá upphafi: 8776151
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.