Leita í fréttum mbl.is

Dawid sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Dawid Kolka sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem, haldiđ var 25. april sl. Dawid fékk 7,5v af 10 mögulegum og nćldi sér í sinn fyrsta sigur á ţessum skákkvöldum. Annar var Vigfús Ó. Vigfússon međ 7v og ţriđji Sigurđur Freyr Jónatansson međ 6v.. Ţađ voru bara sex sem tóku ţátt ađ ţessu sinni og var tefld tvöföld umferđ međ umhugsunartímann 4 minútur + 2 sek. á hvern leik og gekk á ýmsu. Segja má ađ úrslitin hafi ráđist í sjöundu umferđ ţegar Dawid vann Vigfús í spennandi skák.. Ţeir áttu ađ vísu báđir eftir ađ tapa í níundu umferđ, Vigfús fyrir Herđi og Dawid fyrir Hjálmari svo ţađ jafnađist út. Dawid fékk sem sigurvegari ađ spreyta sig á ţví ađ draga í happdrćttinu og upp kom miđi Hjálmars Sigurvaldasonar. Báđir völdu ţeir pizzu frá Dominos í verđlaun.

Nćsta skákkvöld verđur hrađkvöldi mánudaginn 2. mai nk.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

 1. Dawid Kolka, 7,5v/10
 2. Vigfús Ó. Vigfússon, 7v
 3. Sigurđur Freyr Jónatansson, 6v
 4. Hjálmar Sigurvaldason, 5,5v
 5. Hörđur Jónasson, 4v
 6. Björgvin Kristbergsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 24
 • Sl. sólarhring: 31
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 8705230

Annađ

 • Innlit í dag: 18
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 17
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband