Leita í fréttum mbl.is

Caruana skákmeistari Bandaríkjanna

Caruana

Meistaramóti Bandaríkjanna í skák lauk í gćr. Fabiano Caruana (2795) kom sá og sigrađi á fyrsta sínu meistaramóti en Caruana hafđi áđur ítalskan ríkisborgararétt. Fabi hlaut 8,5 vinninga í 11 skákum og fékk fađmlag ađ móti loknu.

Hikaru Nakamura (2787) og Wesley So (2773) komu nćstir međ 7,5 vinning. Allir eru ţeir á topp 10 í heiminum. Ţeir tefla í hrađskákmóti međ sjálfum Garry Kasparov sem fram fer á fimmtu- og föstudag. Nánar um ţađ síđar á Skák.is.

Pazi

Afar miklar sviptingar voru í kvennaflokki. Ţar var Íslandsvinurinn Tatev Abrahamyan (2342), međ fjólublá háriđ, lengi vel efst en tap í lokaumferđinni varđ til ţess ađ Nazi Paikidze (2346) náđi efsta sćtinu í lokaumferđinni. 

Á myndinni skemmtilegu sem fylgir er Paikdze ađ uppgötva ađ ţađ titillinn sé í hennar höndum vinni hún Irenu Krush sem hún gerđi svo. 

Athyglivert er ađ skođa nöfn keppenda á mótinu og velta ţví fyrir sér hversu margir ţeirra eru fćddir í Bandaríkjunum!!

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8765178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband