Leita í fréttum mbl.is

Heimsmeistaraeinvígi Carlsens og Karjakins í Hörpu í nóvember

Karjakin - Carlsen

Heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsens og Sergei Karjakins verđur haldiđ í Hörpu í nóvember nk.  Til stóđ ađ halda einvígiđ í New York en sú fyrirćtlun fór um ţúfur ţar sem bandarískir stuđningsađilar, sem höfđu áđur lofađ stuđningi, höfđu ekki áhuga ađ styđja viđ einvígiđ ţegar á reyndi. Réđi ţar mestu ađ hvorki Caruana né Nakamura komust alla leiđ. Ađ auki fćldi ţađ stuđningsađila mjög frá ađ til er mynd af Karjakin í bol međ mynd af Pútin á en slíkt ţykir alls ekki gott í Bandaríkjunum.

Ríkisstjórn Íslands ákvađ á ríkisstjórnarfundi á ţriđjudaginn var ađ styđja á myndarlegan hátt viđ Skáksamband Íslands yrđi einvígiđ haldiđ hérlendis. Áćtlađur heildarkostnađur viđ einvígiđ nemur um 400 milljónum króna.Skiptu snögg viđbrögđ  öllu máli ađ FIDE ákvađ ađ bođi Skáksambands Íslands um ađ einvígiđ yrđi haldiđ hérlendis. Vel tefld skák ađ hálfu ríkisstjórnar Íslands.

Forseti og Forsćtisráđherra

Forsćtisráđherra sagđi í viđtali viđ Ísland í bítiđ á Bylgjunni fyrr í morgun ađ ţađ vćri mikiđ ánćgjuefni ađ hafa fengiđ einvígiđ til landsins. Á Íslandi hafi einvígi 20. aldarinnar veriđ haldiđ og ekki vćri verra ađ halda hér einnig einvígi 21. aldarinnar. Ţess má geta ađ Karjakin er annar tveggja sem hafa orđiđ stórmeistarar yngri en Carlsen.

Fischer Spassky

Ađ sögn forsćtisráđherra skipti miklu máli ađ góđur samningur hafi náđst viđ kröfuhafa bankanna sem gerđu ríkisstjórninni kleift ađ styđja viđ ţjóđaríţróttina á svo myndarlegan hátt.

Karjakin - Carlsen ungir

Einvígiđ verđur haldiđ í Eldborgarsal Hörpu 11.-30. nóvember. Alls tefla kapparnir 12 skákir og vinnur sá sem fyrr fćr 6,5 vinninga.

Fyrstu 20 sem skrá sig á Skák.is (guli kassinn efst) fá frímiđa á allar skákir einvígisins.

Hinir sem eru ekki nógu snöggir ađ tryggja sér bođsmiđa geta keypt sér miđa í forsölu á Midi.is á ađeins 9.900 kr. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8765283

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband