Leita í fréttum mbl.is

Úrslit á Páskaeggjamóti Víkingaklúbbsins

Víkingar - páskarPáskaeggjamót Víkingaklúbbsins fór fram miđvikudaginn 23 mars, en 39 keppendur tóku ţátt í ţrem flokkum. Krakkar fćddir 2008 og yngri teldu í yngsta flokknum, en ţeir sem fćddir voru 2006 og 2007 kepptu í sér flokki, en í elsta flokknum kepptu krakkar fćddir 2005 og eldri. Tefldar voru 6. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma.

Í yngsta flokknum sigrađi Bjartur Ţórisson, en ţau leiđu mistök urđu ađ skákstjórar tóku ekki eftir ţví. Nćstur kom Jökull Bjarki, Anna Katarína og Einar Dagur. Í flokki krakka sem fćdd eru 2006 og 2007 sigrađi Benedikt Ţórisson, Adam Omarsson varđ annar og Batel varđ ţriđja.  Í elsta flokki sigrađi Stephan Briem, Daníel varđ annar og Arnór ţriđji.   Efst stúlkna varđ Batel.  Anna Katarína varđ önnur og Iđunn ţriđja.  Efstur Víkinga varđ Jón Hreiđar, Guđmann Brimarvarđ annar og Jökull ţriđji. Nánari úrslit sjá töflu.

Skákstjórar á mótinu voru Stefán Bergsson, Gunnar Fr. Rúnarsson og Sigurđur Ingason.  Allir krakkarnir fengu svo páskaegg ađ lokum, en Nói-Sírus styrkti mótiđ af miklum myndarskap.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765251

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband