Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar sigrađi á páskaeggjamóti Hugins

Maibrćđur og ViggiPáskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram síđastliđinn mánudag 21. mars. Ţađ var 41 keppandi sem mćtti nú til leiks, tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og var glatt á hjalla allan tímann, ţótt nokkurn tíma tćki ađ hefja mótiđ vegan tćknilegra vandamála. Úrslitin voru afgerandi í ţetta sinn en Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á móinu međ 6,5v. Vignir Vatnar er ekki alveg ókunnugur efst sćtinu á páskaeggjamótinu en hann vann einnig mótin 2012 og 2013. Alexander Oliver Mai sýndi ađ árangurinn á Reykjavíkurskákmótinu var engin tilviljun og sá til ţess ađ Vignir Vatnar gekk ekki frá borđi međ fullt húsi. Alexander bćtti svo um betur og tók 2. sćtiđ međ 5,5v eins og Aron Ţór Maí en stigin hjá Alexander voru hćrri.

Veitt voru verđlaun í ţremur flokkum. Tveimur aldursflokkum ţar sem Vignir Vatnar, Alexander Oliver og  Aron Ţór.voru efstir í eldri flokki. Yngri flokki ţar sem Ísak Orri Karlsson, Stefán Orri Davíđsson og Óskar Víkingur Davíđsson voru allir međ 5v og hlutu ţeir sćti í ţessari röđ eftir stigaútreikning.

Stúlknaverđlaun fengu Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir, Eydís Magnea Friđriksdótir og Elín Edda Jóhannsdótttir. Nćstu stelpur komu stutt á eftir ţeim.

Auk ţess fékk efsti keppandi í hverjum aldursflokki páskaegg í verđlaun. Ef sá efsti hafđi unniđ páskaegg í ađalverđlaun fékk sá nćsti í aldursflokknum páskaeggiđ.

Í lokin voru tvö páskaegg dregin út og duttu ţar Elfar Ţorsteinsson og Vilhjálmur Bjarni Gíslason í lukkupottinn. Ţau sem ekki hlutu verđlaun á mótinu voru svo leyst út međ litlu gulleggi ţannig ađ allir fóru ánćgđir heim. Mótsstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon.

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson , 6,5v
  2. Alexander Oliver Mai, 5,5v
  3. Aron Ţór Mai, 5,5v

Yngri flokkur:

  1. Ísak Orri Karlsson, 5v
  2. Stefán Orri Davíđsson, 5v
  3. Óskar Víkingur Davíđsson, 5v

Stúlkur:

  1. Ylfa Ýr Welding Hákonardótttir, 4v
  2. Eydís Magnea Friđriksdótttir, 4v
  3. Elín Edda Jóhannsdóttir, 3v

Árgangaverđlaun:

  • Árgangur 2011:  Jósef Omarsson
  • Árgangur 2009:  Bjartur Ţórisson
  • Árgangur 2008:  Anna Katarina Thoroddsen
  • Árgangur 2007:  Gunnar Erik Guđmundsson
  • Árgangur 2006:  Benedikt Briem (Stefán Orri Davíđsson)
  • Árgangur 2005:  Örn Alexandersson (Ísak Orri Karlsson)
  • Árgangur 2003:  Stephan Briem (Vignir Vatnar Stefánsson)
  • Árgangur 2002:  Jökull Freyr Davíđsson
  • Árgangur 2001:  Jón Ţór Lemery (Aron Ţór Maí)
  • Árgangur 2000:  Dawid Kolka

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu Hugins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8765261

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband