Leita í fréttum mbl.is

Salaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk

IMG 010022 sveitir mćttu til keppni á Íslandsmóti barnaskólasveita 1.-3.bekk sem haldiđ var í fyrsta skipti í ár. Áđur hafđi einungis veriđ keppt í flokki 7.bekkinga og yngri, en ţá áttu ţeir sem voru í yngstu bekkjunum viđ ofurefli ađ etja.

Ađalhvatamađurinn ađ ţessu nýja og velheppnađa fyrirkomulagi var Lenka Ptachnikova skákkennari Álfhólsskóla.

Mótiđ var haldiđ í Stúkunni viđ Kópavogsvöll og teflt á tveim hćđum. Á efri hćđinni tefldu A liđin og á jarđhćđinni tefldu B-E liđin. Skákdeild Breiđabliks sá um mótshaldiđ. 

Stúlknaliđ frá Grunnskólanum í Grindavík byrjađi mjög vel og var í efsta sćtinu eftir fyrri hlutann međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Í nćstu umferđum fóru sterkustu sveitirnar ađ mćtast og jafnađist ţá leikurinn til muna. Segja má ađ minnsta kosti fimm sveitir hafi átt góđan möguleika á titlinum ţegar tvćr umferđir voru eftir. Salaskóli nýtti sínar lokaviđureignir best og stóđ ađ lokum uppi sem verđskuldađur sigurvegari.

Sveitin var skipuđ ţeim Gunnari Erik Guđmundssyni, Brynjari Emil Kristjánssyni, Kjartani Sigurjónssyni og Dađa Fannari Hlífarssyni. 

Röđ efstu sveita

  • 1. Salaskóli  18 vinninga
  • 2. Hörđuvallaskóli 16 vinninga
  • 3.-4. Álfhólsskóli og Grunnskóli Grindavíkur 15 vinninga

Borđaverđlaun a-sveita

  • Bestur árangur á 1.borđi: Adam Omarsson Háteigsskóli 6 af 6
  • Bestur árangur á 2.borđi: Brynjar Emil Kristjánsson Salaskóla og Fannar Smári Jóhannsson Hörđuvallaskóla 5 af 6
  • Bestur árangur á 3.borđi: Kjartan Sigurjónsson Salaskóla 5 af 6
  • Bestur árangur á 4.borđi: Bjarki Steinn Guđlaugsson Hörđuvallaskóla 6 af 6

Bestu b-e liđin 

  • Besta B-liđiđ: Salaskóli
  • Besta C-liđiđ: Salaskóli
  • Besta D-liđiđ: Salaskóli
  • Besta E-liđiđ: Álfhólsskóli


Borđaverđlaun b-e liđa 

  • Bestur árangur á 1.borđi B-E liđa: Katrín María Jónsdóttir Salaskóla C-sveit 6 af 6
  • Bestur árangur á 2.borđi B-E liđa: Gunnar Ţór Guđmundsson Salaskóla B-sveit 5 af 6
  • Bestur árangur á 3.borđi B-E liđa: Magnús Ingi Gunnarsson Salaskóla B-sveit og Vuk Alexander Dorovic Álfhólsskóla B-sveit 5 af 6
  • Bestur árangur á 4.borđi B-E liđa: Ólafur Fannar Pétursson Salaskóla B-sveit 6 af 6

 

Til margra ára hefur mikiđ skáklíf veriđ í Salaskóla og ánćgjulegt hve mikil breidd skákkrakka kemur ţađan. Heiđurinn af ţessu mikla árangri á Tómas Rasmus. Ţađ er nefnilega töff ađ tefla í Salaskóla !

Mótinu lauk međ pizzuveislu og skólastjóri Skákskólans og stórmeistarinn Helgi Ólafsson kom og afhenti verđlaun. Ţađ var vel viđ hćfi ţví hann hefur tekiđ viđ efnilegustu skólanemendunum í Kópavogi undanfarin ár og byggt ţá upp í ađ verđa gríđarlega sterka skákmenn. Ţetta hefur gerst undir hatti Skákakademíu Kópavogs í stúkunni viđ Kópavogsvöll. 

Skákstjórar voru Halldór Grétar Einarsson og Stefán Bergsson

Nánari úrslit A liđ: http://chess-results.com/tnr212993.aspx?lan=1&art=0&rd=6&wi=821

Nánari úrslit B-D liđ: http://www.chess-results.com/tnr213381.aspx?lan=1&art=0&turdet=YES&wi=821


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765549

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband