Leita í fréttum mbl.is

Karjakin og Aronian efstir á áskorendamótinu í Moskvu

Sjö umferđum af fjórtán er nú í lokiđ á áskorendamótinu í Moskvu. Upphaf mótsins hefur falliđ í skuggann af GAMMA Reykjavíkurskákmótinu en Skák.is mun fylgjast vel međ síđari helmingi mótsins.

Í hálfleik hafa enn sjö skákmenn möguleika á sigri. Karjakin (2760) og Aronian (2786) standa óneitanlega best ađ vígi en ţeir hafa 4,5 vinning. Anand (2762) er ţriđji međ 4 vinninga.

Stađan:

Áskoenda-stađan


Áttunda umferđ hefst kl. 12. Ţá teflir Aronian viđ jafnteflisvélina Giri (2793), sem hefur gert jafntefli í öllum sínum skákm, Rússarnir, Svidler (2757) og Karjakin, mćtast. Ţađ gera einnig Bandaríkjamennirnir Caruana (2776) og Nakamura (2790). Topalov (2780), sem hefur engan veginn náđ sér á strik, teflir viđ Anand (2762). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 25
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8766444

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband