Leita í fréttum mbl.is

Pistlar um Íslandsmót skákfélaga

Íslandsmót skákfélaga fór fram 3.-5. mars sl. Skákfélagiđ Huginn sigrađi á mótinu. Nokkur félög hafa birt pistla frá mótinu. Hér má finna smá samantekt:

Skákdeild Fjölnis (Helgi Árnason)

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Skákdeild Fjölnis hafi náđ ţeim markmiđum sem sett voru fyrir Íslandsmót félagsliđa 2015 - 2016. A sveitin náđi verđlaunasćti í 1. deild og B sveitin komst upp um deild, úr ţeirri ţriđju, upp í ađra deild. Eftir fyrri hluta mótsins virtist sem markmiđ A sveitar vćri í sjónmáli en stađa B sveitar í 3. deild var ekki eins björt međ ađ komast upp í 2. deild. B sveitin sat í 7. sćti rétt eftir fyrri hlutann, rétt ofan viđ miđja deild. A sveitin tefldi viđ tvćr sterkustu sveitirnar, Hugin A og TR A í fyrri hlutanum međ viđunandi árangri. Ţrátt fyrir ađ vera í  4. sćti á eftir SA eftir fyrri hlutann ţá leit út fyrir ađ Fjölnir fengi léttari dagskrá í síđari hlutanum. Međ nokkuđ öruggum sigri í öllum fjórum síđustu umferđunum og sex vinninga ađ međaltali, ţá landađi A sveitin 3. sćti og hafđi ţá nánast stungiđ af A sveit SAog nćstu sveitir fyrir neđan. Afar ánćgjulegur árangur hjá alíslenskri sveit. Ţetta var í fyrsta skipti í 12 ára sögu Skákdeildar Fjölnis sem A sveit deildarinnar var eingöngu skipuđ Íslendingum og árangurinn aldrei reynst betri.

Pistillinn í heild sinni

Taflfélag Reykjavíkur (Gauti Páll Jónsson)

Taflfélag Reykjavíkur sendi liđin sín sjö til leiks á ný á Íslandsmót skákfélaga dagana 3.-5. mars. Mótiđ var haldiđ viđ góđar ađstćđur í Rimaskóla eins og svo oft áđur. A og b-liđin voru bćđi í mikilli baráttu í fyrstu deild. A-liđiđ upp á ađ vinna mótiđ og b-liđiđ í fallbaráttunni. Svo fór ađ Skákfélagiđ Huginn sigrađi međ gríđarlega sterku liđi og 57.5 vinningum en TR-a var međ ţremur vinningum fćrra og fékk annađ sćtiđ, annađ tímabiliđ í röđ. TR-ingar stilltu upp heimavarnarliđinu öfluga međ stórmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson í broddi fylkingar. Huginn notađi hins vegar tvo sterka erlenda stórmeistara í nćstum öllum umferđunum sem höluđi inn 14.5 vinningum. Björn Ţorfinnson hlaut flesta vinninga fyrir TR eđa 8.5 vinninga af 9 en hann tefldi á neđri borđunum. Liđiđ var ađ mestu skipađ sterkum alţjóđlegum meisturum. Í b-liđinu stóđ Vignir Vatnar Stefánsson sig best og hlaut 5 vinninga af 9. Vignir og Björgvin Víglundsson tefldu allar skákirnar. Liđiđ var skipađ mönnum af öllum aldurshópum og í kring um stigabiliđ 2000-2200. B-liđiđ féll niđur međ b-sveit SA en mun ađ öllum líkindum fljúga aftur upp ađ ári ef eitthvađ má marka árangur c-liđsins.

Pistillinn í heild sinni

Skákfélag Akureyrar (Halldór Brynjar Halldórsson)

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram sl. helgi og öttu ţrjár sveitir Skákfélagsins kappi, eftir frábćra frammistöđu sveitanna í fyrri hlutanum í haust.

Svo fór ađ A- sveitin endađi í 4. sćti fyrstu deildar. Vissulega ákveđin vonbrigđi eftir ađ hafa setiđ í 3. sćtinu eftir fyrri hlutann, en ţó besti árangur félagsins á árarađir, sem ber ađ fagna.

Stjarna helginnar kom úr röđum Skákfélags Akureyrar, en týndi sonurinn, Björn Ívar Karlsson, sneri aftur međ látum og endađi helgina međ hvorki meira né minna en áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og FIDE meistaratitil í sitt hvorum vasanum, međ 6 ˝ vinning af 9 mögulegum, bestan árangur A-sveitar manna. Til hamingju Björn Ívar!

Pistillinn í heild sinni

Skákdeild Breiđabliks (Birkir Karl Sigurđsson)

Kraftaverkin gerast ef ástundin er góđ!

Nú um helgina uppskáru ţeir ungu strákar sem hafa veriđ ađ ćfa oft í viku í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll. Ţeir gerđu sér lítiđ fyrir og lönduđu silfri í fjórđu deild Íslandsmóts skákfélaga, en seinni hluti keppninnar var tefld í Rimaskóla um helgina.  Ţeir öttu ţar kappi viđ sér stigahćrri, eldri og reyndari andstćđinga. En framfarirnar í vetur, einbeitningin, samheldnin og keppnisharkan var slík ađ ekkert stoppađi ţá og niđurstađan var eitthvađ sem öllum ţótti óhugsandi ţegar fyrri hluti keppninnar byrjađi í haust.

Pistillinn í heild sinni

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 22
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8766441

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband