Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Brćđur, feđgar og Robert Fischer ađ tafli í Hörpu

Reykjavíkurskákmótiđ er skemmtilega samsett mót. Eftir ađ ţađ fluttist í hin glćsilegu salarkynni í Hörpu hefur fjöldi keppenda komist upp fyrir 200 manns. Stór hluti er skákáhugamenn sem hafa kannski ekki annan metnađ en ţann ađ finna nýjan keppnisstađ og tefla í sama móti og sum stóru nöfnin í skákinni; fjórir sigurstranglegustu skákmennirnir eru međ yfir 2.700 elo-stig. Sumir koma ár eftir ár, eins og t.d. Hollendingurinn geđţekki Eric Winter. Og aftur er mćtt til leiks skákdrottningin Tania Sadchev, ein sterkasta skákkona Indverja um árabil og eftirsóttur skákskýrandi, eins og kom berlega í ljós ţegar Anand mćtti Magnúsi Carlsen í heimsmeistaraeinvíginu í Madras á Indlandi haustiđ 2013. Sum nöfn klingja kunnuglega í eyrum. Ţarna situr Robert Fischer ađ tafli, allnokkrir brćđur: Björn og Bragi, Bárđur Örn og Björn Hólm, Aron Thor Mai og Alexander Oliver Mai, Óskar Víkingur og Stefán Orri og systkinin Nansý og Joshua.

Og feđgar fyrirfinnast einnig í skákinni. Henrik, pabbi heimsmeistarans, er aftur mćttur til leiks. Ţađ er auđvitađ ljóst ađ strákurinn Magnús er föđurbetrungur á ţessu sviđi en Henrik hefur gaman af ţví ađ tefla og gerir ţađ stundum skínandi vel; hann kveđst taka ţátt í einu móti á ári og Reykjavíkurskákmótiđ hefur orđiđ fyrir valinu undanfarin ár. Meira jafnrćđi er međ feđgunum, Jóhanni Ingvarssyni og Erni Leó Jóhannssyni. Örn Leó sem er liđlega tvítugur gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi ađ velli ítalskan stórmeistara međ tćplega 2600 elo-stig:

Reykjavíkurskákmótiđ 2016; 2. umferđ:

Danyyil Dvirnyy- Örn Leó Jóhannsson

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6 Rxf6 7. Bc4

Einnig er gott ađ ađ setja ţennan biskup á d3 – sjá aths. viđ 10. leik hvíts.

7. ... Be7 8. De2 O-O 9. Bg5 b6

Stćđi biskupinn á d3 vćri ţetta ekki hćgt vegna 10. Bxf6 Bxf6 11. De4 sem hótar máti og hrók á a8.

10. O-O-O Bb7 11. Kb1 a6 12. Hhg1 b5 13. Bd3 Rd5 14. Bd2 Rb4 15. Bxb4 Bxb4 16. Re5 De7 17. g4 Bd6 18. g5 Bxe5 19. dxe5 Hfd8 20. Hg4 c5 21. Hdg1 g6!

Ţó ađ svörtu peđin séu nú kirfilega skorđuđ á hvítum reitum er ekki nokkur leiđ fyrir hvítan ađ opna línur á kóngsvćng og svartur rćđur yfir d-línunni.

22. c3 Hd7 23. Bc2 Had8 24. h4 c4 25. h5 Dc5 26. Hf4 Hd2 27. De1 b4 28. cxb4 Dxb4 29. a3 Db5 30. Hg3

Hyggst skorđa c-peđiđ en Örn Leó lćtur sér ţađ í léttu rúmi liggja.

GEKVE2S630. ... c3!? 31. Hxc3?

Mistök. Hann varđ ađ leika 31. Hb4! og 31. ... He2 má ţá svara međ 32. Dxc3.

32. Dc1 Dxe5 33. He3 Hxe3 34. fxe3 Dxg5 35. Df1 Hd7 36. Ba4 Hc7 37. Bb3

Reyna mátti 37. Be8 en svartur á gott svar, 37. ... gxh5!

37. ... Dxh5 38. e4 De5!

Nú er eftirleikurinn auđveldur.

39. Bc2 Kg7 40. a4 f5 41. exf5 exf5 42. Hb4 He7 43. Ka2 Bd5 44. Bb3 De1 45. Df4 Bxb3 46. Hxb3 De4 47. Db8 Dxa4 48. Ha3 Dc4 49. Hb3 a5 50. Dd8 Hb7

- og hvítur gafst upp.

Eftir fjórđu umferđ sem fram fór á fimmtudaginn voru Indverjinn Gupta og Englendingurinn Gawain Jones efstir međ fullt hús. Hjörvar Steinn Grétarsson, sem tók ˝ vinnings yfirsetu í 4. umferđ, og Stefán Kristjánsson voru í 3.-19. sćti međ 3 ˝ vinning en jafnir ţeim voru menn á borđ viđ Shakriyar Mamedyarov, Ivan Cheparinov, Richard Rapport, Sergei Movsesian og Simen Agdestein.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 12. mars

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 25
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8766444

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband