Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um Friđrikskónginn V. - Ólafur B efstur - úrslit ráđast í kvöld

Ólafur, Júlíus og Gunnar Freyr - í baráttunni um Friđrikskónginn 2016

Eftir ţrjú mót af fjórum í mótaröđinni er víkingurinn Ólafur B. Ţórsson í forystu međ 24 GP-stig af 30 mögulegum, Júlíus Friđjónsson annar međ 22 og sigurvegarinn frá í fyrra Gunnar Freyr Rúnarsson ţriđji međ 20 stig. Lokabaráttan um konungsstyttuna verđur háđ í kvöld í KR-heimilinu og ţar ráđast úrslitin.

Gunnar vann annađ mótiđ en Júlíus ţađ fyrsta en Ólafur hefur ađ sćtta sig viđ annađ sćtiđ ţrisvar. Örn Leó Jóhannsson blandađi sér í baráttuna síđast og vann mótiđ ţá, en ţau 10 stig sem hann ávann sér međ sigri sínum teljast ekki međ nema hann mćti aftur. Annars hćkka Ólafur og Júlíus um 2 stig hvor og Gunnar um eitt. Sigurvegarar fyrri móta eru tómir Gunnarar, Skarphéđinsson, Birgisson, Gunnarsson og svo Rúnarsson síđast.

Kapptefliđ um FriđriksKónginn - Gallerý Skák og Sd. KR 2016 19.1.2013 17...

Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til vinnings og ţví ljóst ađ Ólafur getur bara bćtt viđ sig 2 stigum, međ ţví ađ vinna nćst, Júlíus 4 og Gunnar 5 ef ţeir verđa efstir.  En síđan getur innbyrđis röđ ţeirra líka haft sitt ađ segja og frammistađa annarra ţátttakenda ráđiđ úrslitum. Erfitt er um slíkt ađ spá og allt getur gerst eins og dćmin sanna. Ţví er full ástćđa til ađ leggja leiđ sína í Frostaskjóliđ ţegar degi hallar en mótiđ hefst kl.19.30 Tefldar eru 9 umferđir međ 10 mín. uht.  

Verđlaunaathöfn fyrir mótaröđina fer fram ađ viku liđinni í upphafi svonefnds „Gunnaslags“ og ţá er ţess vćnst ađ meistarinn sjálfur Friđrik Ólafsson verđi viđstaddur og afhendi sigurvegaranum konungsstyttuna áritađa. „Gunnaslagur“, tileinkađur fyrrv. sigurvegurum mótarađarinnar, var í fyrsta sinn haldinn í fyrra en ţađ kvöld eru allir taflfćrir Gunnarar sérstaklega hvattir til ţátttöku. Sérstök verđlaun verđa veitt ţeim sem leggur flesta skákmenn međ ţví herskáa nafni ađ velli og einnig ţeim Gunna, sem vinnur flesta nafna sína og stendur sig best.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765553

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband