Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnađ fjöltefli í Smáralind

Fjöltefliđ í Smáralind í gćr til styrktar Reykjadal tókst vel. Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson tefldu linnulaust viđ gesti í ţrjá klukkutíma og má ćtla ađ heildarfjöldi skáka ţeirra hafi veriđ vel á annađ hundrađiđ. Fjöltefliđ ratađi í fréttatíma Stöđvar tvö.

fol

Friđrik Ólafsson Norđurlandameistari áriđ 1953 og Guđlaug Ţorsteinsdóttir Norđurlandameistari kvenna áriđ 1976 mćttu glađbeitt til leiks. Friđrik og Hjörvar gerđu sannkallađ stórmeistarajafntefli í um tíu leikjum.

IMG 0067

Ólafur Darri Ólafsson, leikari, lét ekki góđa fćrđ úr hendi sleppa og mćtti til leiks úlpulaus.

IMG 0053

Nokkrir skákmenn náđu ađ gera stórmeisturunum skráveifu og má nefna Pál Sigurđsson, Guđmund G. Guđmundsson, Bjarna Jónasson, Gunnar Björnsson og Óskar Víking Davíđsson.

IMG 0093

Nemendur Háskóla Íslands fćra Helga og Hjörvari Steini sem og kynninum Ţorsteini Guđmyndssyni sérstakar ţakkir en ţeir félagar gáfu allir vinnu sínu í ţágu málstađarins.

IMG 0060


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765888

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband