Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrír efstir á sterkasta innlenda móti ársins

Gestamotid_001_loka
Guđmundur Kjartansson stóđ best ađ vígi ţegar ein umferđ var eftir á Gestamóti Hugins og Breiđabliks sem stađiđ hefur yfir undanfarnar vikur en ţar er tefld ein umferđ í viku hverri. Fyrirkomulagiđ, sem skákfrömuđurinn Jón Ţorvaldsson á mestan heiđur af, nýtur mikilla vinsćlda; ţetta er sterkasta innlenda mótiđ sem haldiđ er á ári hverju. Sú stefna var tekin strax í upphafi ţessa mótahalds ađ birta ekki skákir mótsins opinberlega og virđast keppendur hćstánćgđir međ ţađ.

Ađstćđur í stúku Breiđabliksvallar eru til fyrirmyndar. Teflt er í tveim riđlum og í A-riđli ţar sem keppendur hafa meira en 2000 alţjóđleg elo-stig var stađan fyrir lokaumferđina ţessi:

1. – 3. Guđmundur Kjartansson, Halldór Brynjar Halldórsson og Magnús Örn Úlfarsson 4 v. (af 5) 4.- 7. Stefán Kristjánsson, Guđmundur Gíslason, Ţorsteinn Ţorsteinsson og Halldór G. Einarsson 3 ˝ v. 8. – 15. Dagur Ragnarsson, Ingvar Jóhannesson, Ţröstur Ţórhallsson, Björn Ţorfinnsson, Andri Áss Grétarsson, Björgvin Jónsson, Örn Leó Jónsson og Jón Trausti Harđarson 3 v. 37 skákmenn hófu keppni.

Í B-riđli var Dawid Kolka efstur fyrir lokaumferđina međ 4 ˝ vinning en nćstir á eftir honum komu Bárđur Örn Birkisson og Snorri Ţór Sigurđsson. Ţar hófu 28 skákmenn ţátttöku.

Frammistađa Halldórs Brynjars og Magnúsar Arnar vekur einna mesta athygli en Halldór vann fallegan sigur á Birni Ţorfinnssyni í 5. umferđ. Magnús Örn hefur löngum ţótt harđur í horn ađ taka en Guđmundur Kjartnasson vinnur ađ ţví ađ ná 2500 stigum sem ţarf til ađ fá útnefningu stórmeistaratitils. Stigasöfnun gengur vel á ţessu móti en hann lćkkađi hinsvegar eitthvađ á Skákţingi Reykjavíkur á dögunum. Sá keppenda sem hefur hćkkađ mest á stigum er hinsvegar Vignir Vatnar Stefánsson. 

Margeir Pétursson tefldi á minningarmótinu um Paul Keres

keres01

Fáir skákmenn hafa notiđ jafnmikillar hylli í heimalandi sínu og eistneski stórmeistarinn Paul Keres. Hann ţótti manna verđugastur ţess ađ hampa heimsmeistaratitlinum en grimm örlög, hernám nazista í Eistlandi og síđar innlimun í Sovétríkin, höguđu ţví svo ađ hann náđi ekki ţví marki ţó oft hafi hann komist nálćgt ţví. Nú ţykir sannađ ađ í fyrstu atlögu Keres ađ titlinum, heimsmeistaramótinu í Haag og Moskvu áriđ 1948 ţar sem fimm fremstu skákmenn mćttust í kjölfar andláts Alexanders Alékín áriđ 1946, hafi hann teflt undir hótunum Sovétmanna og veriđ ţvingađur til ađ tapa í fjórum skákum fyrir Mikhail Botvinnik sem í lok mótsins var krýndur heimsmeistari. 

Á öflugu atskákmóti sem haldiđ var í Tallinn í byrjun ţessa árs í tilefni ţess ađ ţann 7. janúar sl. voru 100 ár liđin frá fćđingu hans, sigrađi Lettinn Igor Kovalenko og varđ fyrir ofan menn á borđ viđ Peter Svidler og Boris Gelfand, hlaut 9 ˝ vinning af ellefu. Međal ţátttakenda í Tallinn var Margeir Pétursson, hlaut hann 6 ˝ vinning af 11 mögulegum og varđ í 48. sćti af 178 keppendum.

Mótiđ var hluti af viđamikilli dagskrá ţar sem eitt og annađ úr ćvi Keres var dregiđ fram. Ţar kom t.d. fram ađ hinn ungi Paul Keres lagđi stund á skákdćmagerđ og hér koma tvö dćmi sem hann gerđi 13 og 16 ára:

GHUV9S9A
Keres 1929
 

Hvítur mátar í 2. leik

GHUV9S9N

 

 

 

 

 

 

 

Keres 1932 

Hvítar mátar í 3. leik.

 

 

 

 

 

 

Lausnir birtast í nćsta pistli. 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. febrúar 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765553

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband